Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. mars 2022 07:00 Aron Mola er gestur í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Undireins/Birgitta Stefánsdóttir Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. Hann hefur síðustu misseri slegið í gegn í þáttum eins og Svörtu sandar, Verbúð, Ófærð og einnig sem Bubbi í leiksýningunni Níu líf. En Aron er líka mikill áhugamaður um húðumhirðu og í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fá þær Heiður Ósk og Ingunn Sig að heyra allt um málið. Þær fóru einnig með honum í heimsókn til Karinar í NOLA og fengu góð ráð varðandi snyrtivörur fyrir karlmenn. „Ég fékk á nefið kýli þegar ég var yngri og þurfti að fara á Decutan,“ segir Aron um ástæðu þess að hann byrjaði að spá í húðinni og húðumhirðu. „Ég held að þetta hafi byrjað þarna. Það var gert grín að manni og maður var einhver grýla eða kannski leppalúði.“ Í dag er hann með ræktartöskuna fulla af góðum húðvörum og notar andlitshreinsi, ávaxtaskífur og annað til þess að halda húðinni í góðu standi sem er sérstaklega mikilvægt þegar hann er farðaður fyrir tökur eða sýningu. „Mér finnst gott að merkja boxin áður en að ég fer heim. 1, 2, 3, 4,“ segir Aron um það þegar hann verslar húðvörur. Þannig veit hann í hvaða röð hann á að setja vörurnar á andlitið. Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Aron Mola Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR. HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28 „Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hann hefur síðustu misseri slegið í gegn í þáttum eins og Svörtu sandar, Verbúð, Ófærð og einnig sem Bubbi í leiksýningunni Níu líf. En Aron er líka mikill áhugamaður um húðumhirðu og í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fá þær Heiður Ósk og Ingunn Sig að heyra allt um málið. Þær fóru einnig með honum í heimsókn til Karinar í NOLA og fengu góð ráð varðandi snyrtivörur fyrir karlmenn. „Ég fékk á nefið kýli þegar ég var yngri og þurfti að fara á Decutan,“ segir Aron um ástæðu þess að hann byrjaði að spá í húðinni og húðumhirðu. „Ég held að þetta hafi byrjað þarna. Það var gert grín að manni og maður var einhver grýla eða kannski leppalúði.“ Í dag er hann með ræktartöskuna fulla af góðum húðvörum og notar andlitshreinsi, ávaxtaskífur og annað til þess að halda húðinni í góðu standi sem er sérstaklega mikilvægt þegar hann er farðaður fyrir tökur eða sýningu. „Mér finnst gott að merkja boxin áður en að ég fer heim. 1, 2, 3, 4,“ segir Aron um það þegar hann verslar húðvörur. Þannig veit hann í hvaða röð hann á að setja vörurnar á andlitið. Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Aron Mola Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR.
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28 „Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15
Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01
Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28
„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01