Ragnhildur Alda í fyrsta sæti Guðfinna Helgadóttir skrifar 18. mars 2022 17:01 Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun XB fyrir börn Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Helga Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hefðu getað minnkað verðbólguna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Sjá meira
Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC
Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar