Mæðgin komin bæði í sextán liða úrslit Marsfársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 16:31 Niele Ivey faðmar hér son sinn Jaden Ivey eftir að hafa komið og horfa á hann spila með Purdue háskólaliðinu. Getty/Justin Casterline Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er í fullum gangi og nú er komið að sextán liða úrslitum karla og kvenna. Lið mæðginanna Niele Ivey og Jaden Ivey verða þar bæði í eldlínunni, Notre Dame kvennamegin og Purdue karlamegin. Fjölskyldulífið snýst því allt um Marsfárið þessa dagana. Niele Ivey er 44 ára gömul og þjálfari kvennaliðs Notre Dame. Hún tók við liðinu eftir hafa starfað sem aðstoðarþjálfari hjá NBA-liði Memphis Grizzlies. Niele lék sjálf í WNBA-deildinni frá 2001 til 2005. Hún þjálfari nú skólaliðsins þar sem hún spilaði sjálf 132 leiki með á árinu 1996 til 2001 og var þá með 11,1 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali á lokaári sínu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RhKzu2woTtA">watch on YouTube</a> Notre Dame sló UMass og Oklahoma út úr fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppninnar. Næst mæta stelpurnar hennar Niele liði NC State. Ivey eignaðist soninn Jaden Ivey í febrúar 2002 en hún átti hann með fyrrum NFL-leikmanninum Javin Hunter. Jaden er nú á öðru ári sínu með Purdue háskólaliðinu. Hann var stigahæstur með 22 stig í sigri á Yale í 64 liða úrslitunum en í sigri á Texas í 32 liða úrslitunum var hann með 18 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar. Strákurinn er með 17,6 stig, 4,8 fráköst og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í 35 leikjum á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Lið mæðginanna Niele Ivey og Jaden Ivey verða þar bæði í eldlínunni, Notre Dame kvennamegin og Purdue karlamegin. Fjölskyldulífið snýst því allt um Marsfárið þessa dagana. Niele Ivey er 44 ára gömul og þjálfari kvennaliðs Notre Dame. Hún tók við liðinu eftir hafa starfað sem aðstoðarþjálfari hjá NBA-liði Memphis Grizzlies. Niele lék sjálf í WNBA-deildinni frá 2001 til 2005. Hún þjálfari nú skólaliðsins þar sem hún spilaði sjálf 132 leiki með á árinu 1996 til 2001 og var þá með 11,1 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali á lokaári sínu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RhKzu2woTtA">watch on YouTube</a> Notre Dame sló UMass og Oklahoma út úr fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppninnar. Næst mæta stelpurnar hennar Niele liði NC State. Ivey eignaðist soninn Jaden Ivey í febrúar 2002 en hún átti hann með fyrrum NFL-leikmanninum Javin Hunter. Jaden er nú á öðru ári sínu með Purdue háskólaliðinu. Hann var stigahæstur með 22 stig í sigri á Yale í 64 liða úrslitunum en í sigri á Texas í 32 liða úrslitunum var hann með 18 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar. Strákurinn er með 17,6 stig, 4,8 fráköst og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í 35 leikjum á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Sport Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira