Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. mars 2022 08:02 Þórunn Antonía er gestur í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Undireins „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. „Húðin er stærsta líffærið okkar og við verðum að hugsa vel um hana. Rosalega mikilvægt finnst mér að þurrbursta húðina vel.“ Ingunn Sig og Heiður Ósk heimsækja Þórunni í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Þórunn er þekkt fyrir litríkan stíl og uppáhalds liturinn hennar er bleikur. Hún hugsar vel um húðina og þá sérstaklega að gefa henni raka. „Það mikilvægasta fyrir varaumhirðu er að drekka vatn.“ Þegar þær fara að ræða förðun viðurkennir Þórunn að hún farðar sig oftast í flýti. „Ég mála mig yfirleitt í bílnum á leiðinni á staði. Ég hoppa í bað, set á mig Marc Inbane brúnkukrem og eitthvað og hendi mér í fötin. Ég er oft með hælana í poka og svo mála ég mig á hverju rauðu ljósi sem ég stoppa á.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar spjallar hún meðal annars um uppáhalds förðunarvörurnar sínar, varalitinn sem gerði allt vitlaust eftir dramaviðtal, það besta sem hún notar við bólum og margt fleira. Klippa: Snyrtiborðið - Þórunn Antonía HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fjögur algeng förðunarmistök Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. 20. mars 2022 12:00 Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter. 18. mars 2022 15:32 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Húðin er stærsta líffærið okkar og við verðum að hugsa vel um hana. Rosalega mikilvægt finnst mér að þurrbursta húðina vel.“ Ingunn Sig og Heiður Ósk heimsækja Þórunni í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Þórunn er þekkt fyrir litríkan stíl og uppáhalds liturinn hennar er bleikur. Hún hugsar vel um húðina og þá sérstaklega að gefa henni raka. „Það mikilvægasta fyrir varaumhirðu er að drekka vatn.“ Þegar þær fara að ræða förðun viðurkennir Þórunn að hún farðar sig oftast í flýti. „Ég mála mig yfirleitt í bílnum á leiðinni á staði. Ég hoppa í bað, set á mig Marc Inbane brúnkukrem og eitthvað og hendi mér í fötin. Ég er oft með hælana í poka og svo mála ég mig á hverju rauðu ljósi sem ég stoppa á.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar spjallar hún meðal annars um uppáhalds förðunarvörurnar sínar, varalitinn sem gerði allt vitlaust eftir dramaviðtal, það besta sem hún notar við bólum og margt fleira. Klippa: Snyrtiborðið - Þórunn Antonía
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fjögur algeng förðunarmistök Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. 20. mars 2022 12:00 Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter. 18. mars 2022 15:32 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fjögur algeng förðunarmistök Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. 20. mars 2022 12:00
Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter. 18. mars 2022 15:32
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15