Elon Musk dansar við opnun Giga verksmiðjunnar í Berlin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2022 07:02 Elon Musk, stofnandi og eigandi Tesla, er einn auðugasti maður heims. AP/Susan Walsh Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Must tók nokkur dansspor þegar fyrstu bílarnir fóru að rúlla út úr Gíga verksmiðju Telsa í Berlín. Kanslari Þýskalands, Olaf Scholz var viðstaddur en tók ekki sporið með Musk. Elon is dancing again!! pic.twitter.com/IKcQCYhk6u— Tesla_Adri (@tesla_adri) March 22, 2022 Musk hefur haft það fyrir vana að stíga nokkur dansspor þegar nýjar verksmiðjur opna. Engin undantekning varð á því í Berlín. Eftirvæntingin og spennustigið var eðlilega hátt þar sem tveimur árum eftir að framkvæmdir hófust var kominn tími til að fagna fyrstu bílunum sem framleiddir eru í verksmiðjunni. Ýmsar áskoranir hafa komið upp við byggingu verksmiðjunnar. 🇩🇪🇩🇪 Danke Deutschland!! 🇩🇪🇩🇪— Elon Musk (@elonmusk) March 22, 2022 Upprunalega átti að opna verksmiðjuna fyrir átta mánuðum síðan, en tafir vegna umhverfisvandamála, sem aðallega snéru að vatninu sem nota á í verksmiðjunni. Framvinda uppbyggingarinnar var hægari en búist var við. Nú er hún klár og kanslarinn Olaf Scholz sagði að „Opnun Tesla verksmiðjunnar með Elon Musk í Brandenburg er mikilvægt merki: Þýskaland er sterk staðsetning fyrir fjárfestingar í iðnaði. Það er svona sem við náum árangri í átt að kolefnishlutleysi og verðum leiðandi í byltingunni. Framtíðin er í rafvæddum samgöngum.“ Die Eröffnung des #Tesla-Werks mit @elonmusk in Brandenburg ist ein wichtiges Zeichen: Deutschland ist ein starker Standort für industrielle Investitionen. So wird es uns gelingen, klimaneutral zu werden und die Transformation anzuführen. Die Zukunft gehört der Elektromobilität. pic.twitter.com/Fj4IHK9sQU— Bundeskanzler Olaf Scholz (@Bundeskanzler) March 22, 2022 Tesla Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent
Elon is dancing again!! pic.twitter.com/IKcQCYhk6u— Tesla_Adri (@tesla_adri) March 22, 2022 Musk hefur haft það fyrir vana að stíga nokkur dansspor þegar nýjar verksmiðjur opna. Engin undantekning varð á því í Berlín. Eftirvæntingin og spennustigið var eðlilega hátt þar sem tveimur árum eftir að framkvæmdir hófust var kominn tími til að fagna fyrstu bílunum sem framleiddir eru í verksmiðjunni. Ýmsar áskoranir hafa komið upp við byggingu verksmiðjunnar. 🇩🇪🇩🇪 Danke Deutschland!! 🇩🇪🇩🇪— Elon Musk (@elonmusk) March 22, 2022 Upprunalega átti að opna verksmiðjuna fyrir átta mánuðum síðan, en tafir vegna umhverfisvandamála, sem aðallega snéru að vatninu sem nota á í verksmiðjunni. Framvinda uppbyggingarinnar var hægari en búist var við. Nú er hún klár og kanslarinn Olaf Scholz sagði að „Opnun Tesla verksmiðjunnar með Elon Musk í Brandenburg er mikilvægt merki: Þýskaland er sterk staðsetning fyrir fjárfestingar í iðnaði. Það er svona sem við náum árangri í átt að kolefnishlutleysi og verðum leiðandi í byltingunni. Framtíðin er í rafvæddum samgöngum.“ Die Eröffnung des #Tesla-Werks mit @elonmusk in Brandenburg ist ein wichtiges Zeichen: Deutschland ist ein starker Standort für industrielle Investitionen. So wird es uns gelingen, klimaneutral zu werden und die Transformation anzuführen. Die Zukunft gehört der Elektromobilität. pic.twitter.com/Fj4IHK9sQU— Bundeskanzler Olaf Scholz (@Bundeskanzler) March 22, 2022
Tesla Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent