Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2022 21:47 Patrekur Jóhannesson hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn FH. vísir/Hulda Margrét Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. „Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira
„Mér leið vel fyrir leikinn. Eins og sást var vörnin rosa góð og markvarslan frábær. Við hlupum líka meira. Við hefðum átt að vera meira yfir í hálfleik en þetta gekk mjög vel,“ sagði Patrekur. „Mér leið alltaf ágætlega í þessari taphrinu þótt ég vilji alltaf vinna.“ Stjörnumenn keyrðu grimmt í bakið í FH-ingum framan af leik og uppskáru ódýr mörk. Þeir náðu fimm marka forskoti og litu aldrei um öxl eftir það. „Við höfðum gott af því að gera þetta. Við erum ekkert ánægðir og ég fer ekkert í feluleik með það að við vorum búnir að vera lélegir varnarlega. Ég er sammála gagnrýninni að við höfum farið illa með dauðafæri og varnarleikurinn ekki verið spes en ég var ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna. Við erum með hörkulið og Stjörnuhjarta,“ sagði Patrekur og vísaði til þess þegar Tandri Már Konráðsson og Gunnar Steinn Jónsson rifust í leik á dögunum. „Auðvitað eru þetta bara tvö stig en ég var ánægður með hvernig leikmennirnir gerðu þetta og við vorum ein heild.“ Markvarslan hefur verið upp og niður hjá Garðbæingum í vetur en í kvöld átti Arnór Freyr Stefánsson stjörnuleik og varði nítján skot (44 prósent). „Arnór þarf að gefa áfram í og æfa af krafti. Hann á nóg eftir í þessu. Hann var stórkostlegur í dag en getur líka bætt sig,“ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira