Hjálmar harmar skerta þjónustu strætó Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 3. apríl 2022 16:01 Hjálmar segir markmiðið enn að efla almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu - ekki að veikja þær. Ástandið sé vonandi tímabundið. vísir/aðsend/vilhelm Strætó skerðir í dag þjónustu sína við farþega með því að draga úr tíðni ferð á nokkrum leiðum og hætta akstri þeirra fyrr á kvöldin. Stjórnarformaður skilur ósætti farþega vel og vonast til að skert þjónusta verði aðeins tímabundin. Breytingarnar á þjónustu strætó tóku gildi í dag en þær eru gerðar vegna mikils rekstrarhalla eftir heimsfaraldurinn. Gert er ráð fyrir að spara þurfi 275 milljónir í rekstrinum í ár og er þessi fækkun ferða liður í því. Leiðirnar sem þjónusta verður skert á eru þær minnst nýttu hjá strætó. „Þetta er í rauninni bara gert til þess að Strætó geti starfað áfram og sinnt sínu meginhlutverki sem er flutningar á fólki, og er auðvitað tímabundið þar til hagurinn vænkast og þetta verður endurskoðað næsta haust,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður stjórnar Strætó og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Markmiðið að efla almenningssamgöngur - ekki veikja þær Hann kveðst hafa fullan skilning á óánægju meðal almennings með þetta skerta þjónustustig. „Ég skil það mjög vel. Þetta eru náttúrulega mikil vonbrigði. Við stefnum að því að efla hérna almenningssamgöngur og sú stefna hefur ekkert breyst. Það bara kemur núna svona þetta tímabil þar sem strætó verður tímabundið að draga örlítið seglin saman,“ segir Hjálmar. Farþegafjöldi dróst nefnilega saman hjá Strætó um 20 prósent í faraldrinum og tapaði fyrirtækið um einum og hálfum milljarði á tímabilinu. En gátu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sem eiga strætó ekki létt undir með honum með einhvers konar Covid-styrk? „Við hjá strætó höfum auðvitað rætt það og spurt að slíku. En sveitarfélögin virðast ekki vera aflögufær núna. Sveitarfélögin urðu náttúrulega líka fyrir heilmiklu tekjutapi. Þannig að eins og stendur gekk það ekki eftir,“ segir Hjálmar. Breytingarnar sem taka gildi í dag: Leið 7 Virkir dagar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:08 í staðinn fyrir kl. 22:38 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:09 í staðinn fyrir kl. 22:39 Helgar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:04 í staðinn fyrir kl. 21:08 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:05 í staðinn fyrir kl. 21:09 Leið 11 Seinasta ferð frá Eiðistorgi til Mjóddar fer kl. 23:23 í staðinn fyrir kl. 00:23 Seinasta ferðin frá Mjódd til Eiðistorgs fer kl. 23:22 í staðinn fyrir kl. 00:22 Leið 12 Seinasta ferð frá Ártúni til Skerjafjarðar fer kl. 23:07 í staðinn fyrir kl. 23:37 Seinasta ferð frá Skerjafirði til Ártúns fer kl. 23:20 í staðinn fyrir kl. 23:50 Leið 15 Seinasta ferð frá Flyðrugranda til Reykjavegar fer kl. 23:01 í staðinn fyrir kl:23:31 Seinasta ferð frá Reykjavegi til Flyðrugranda fer kl. 23:15 í staðinn fyrir kl:23:45 Leið 19 Virkir dagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl.22:10 í staðinn fyrir kl. 22:40 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaug fer kl.22:06 í staðinn fyrir kl:22:36 Laugardagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl. 22:22 í staðinn fyrir kl. 22:52 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaugar fer kl. 22:18 í staðinn fyrir kl:22:48 Leið 22 Virkir dagar. Leið 22 breytist í pöntunarþjónustu kl. 19:44 og fer seinasti vagn frá Ásgarði kl. 19:14. Leið 23 Leið 23 breyist í pöntunarþjónustu kl. 19:47 og fer seinasti vagn kl. 19:17. Leið 24 Leið 24 mun aka á 30 mínútna tíðni alla daga í stað þess að aka á 15 mínútna tíðni á annatímum. Leið 28 Seinasta ferð frá Dalaþingi til Hamraborgar fer kl. 20:02 í staðinn fyrir kl. 23:32 Seinasta ferð frá Hamraborg til Dalaþings fer kl. 20:05 í staðinn fyrir kl. 23:35 Leiðir 35 og 36 Leið 35 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 23:07 i staðin fyrir kl. 23:37 Leið 36 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 20:07 i staðin fyrir kl. 22:07 Strætó Samgöngur Reykjavík Tengdar fréttir Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. 2. apríl 2022 11:24 Netverjar mótmæla niðurskurði hjá Strætó: „Á hvaða brengluðu tímalínu lifi ég?“ Netverjar eru síður en svo sáttir með breytta ferðaáætlun Strætó sem var kynnt í gær. Strætómál og leigubílaleysi hefur verið til mikillar umræðu, til að mynda á Twitter, og segja netverjar um öryggismál að ræða. 3. apríl 2022 14:15 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Breytingarnar á þjónustu strætó tóku gildi í dag en þær eru gerðar vegna mikils rekstrarhalla eftir heimsfaraldurinn. Gert er ráð fyrir að spara þurfi 275 milljónir í rekstrinum í ár og er þessi fækkun ferða liður í því. Leiðirnar sem þjónusta verður skert á eru þær minnst nýttu hjá strætó. „Þetta er í rauninni bara gert til þess að Strætó geti starfað áfram og sinnt sínu meginhlutverki sem er flutningar á fólki, og er auðvitað tímabundið þar til hagurinn vænkast og þetta verður endurskoðað næsta haust,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður stjórnar Strætó og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Markmiðið að efla almenningssamgöngur - ekki veikja þær Hann kveðst hafa fullan skilning á óánægju meðal almennings með þetta skerta þjónustustig. „Ég skil það mjög vel. Þetta eru náttúrulega mikil vonbrigði. Við stefnum að því að efla hérna almenningssamgöngur og sú stefna hefur ekkert breyst. Það bara kemur núna svona þetta tímabil þar sem strætó verður tímabundið að draga örlítið seglin saman,“ segir Hjálmar. Farþegafjöldi dróst nefnilega saman hjá Strætó um 20 prósent í faraldrinum og tapaði fyrirtækið um einum og hálfum milljarði á tímabilinu. En gátu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sem eiga strætó ekki létt undir með honum með einhvers konar Covid-styrk? „Við hjá strætó höfum auðvitað rætt það og spurt að slíku. En sveitarfélögin virðast ekki vera aflögufær núna. Sveitarfélögin urðu náttúrulega líka fyrir heilmiklu tekjutapi. Þannig að eins og stendur gekk það ekki eftir,“ segir Hjálmar. Breytingarnar sem taka gildi í dag: Leið 7 Virkir dagar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:08 í staðinn fyrir kl. 22:38 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:09 í staðinn fyrir kl. 22:39 Helgar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:04 í staðinn fyrir kl. 21:08 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:05 í staðinn fyrir kl. 21:09 Leið 11 Seinasta ferð frá Eiðistorgi til Mjóddar fer kl. 23:23 í staðinn fyrir kl. 00:23 Seinasta ferðin frá Mjódd til Eiðistorgs fer kl. 23:22 í staðinn fyrir kl. 00:22 Leið 12 Seinasta ferð frá Ártúni til Skerjafjarðar fer kl. 23:07 í staðinn fyrir kl. 23:37 Seinasta ferð frá Skerjafirði til Ártúns fer kl. 23:20 í staðinn fyrir kl. 23:50 Leið 15 Seinasta ferð frá Flyðrugranda til Reykjavegar fer kl. 23:01 í staðinn fyrir kl:23:31 Seinasta ferð frá Reykjavegi til Flyðrugranda fer kl. 23:15 í staðinn fyrir kl:23:45 Leið 19 Virkir dagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl.22:10 í staðinn fyrir kl. 22:40 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaug fer kl.22:06 í staðinn fyrir kl:22:36 Laugardagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl. 22:22 í staðinn fyrir kl. 22:52 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaugar fer kl. 22:18 í staðinn fyrir kl:22:48 Leið 22 Virkir dagar. Leið 22 breytist í pöntunarþjónustu kl. 19:44 og fer seinasti vagn frá Ásgarði kl. 19:14. Leið 23 Leið 23 breyist í pöntunarþjónustu kl. 19:47 og fer seinasti vagn kl. 19:17. Leið 24 Leið 24 mun aka á 30 mínútna tíðni alla daga í stað þess að aka á 15 mínútna tíðni á annatímum. Leið 28 Seinasta ferð frá Dalaþingi til Hamraborgar fer kl. 20:02 í staðinn fyrir kl. 23:32 Seinasta ferð frá Hamraborg til Dalaþings fer kl. 20:05 í staðinn fyrir kl. 23:35 Leiðir 35 og 36 Leið 35 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 23:07 i staðin fyrir kl. 23:37 Leið 36 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 20:07 i staðin fyrir kl. 22:07
Leið 7 Virkir dagar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:08 í staðinn fyrir kl. 22:38 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:09 í staðinn fyrir kl. 22:39 Helgar Seinasta ferð frá Tungubökkum til Egilshallar fer kl. 21:04 í staðinn fyrir kl. 21:08 Seinasta ferð frá Egilshöll til Tungubakka fer kl. 21:05 í staðinn fyrir kl. 21:09 Leið 11 Seinasta ferð frá Eiðistorgi til Mjóddar fer kl. 23:23 í staðinn fyrir kl. 00:23 Seinasta ferðin frá Mjódd til Eiðistorgs fer kl. 23:22 í staðinn fyrir kl. 00:22 Leið 12 Seinasta ferð frá Ártúni til Skerjafjarðar fer kl. 23:07 í staðinn fyrir kl. 23:37 Seinasta ferð frá Skerjafirði til Ártúns fer kl. 23:20 í staðinn fyrir kl. 23:50 Leið 15 Seinasta ferð frá Flyðrugranda til Reykjavegar fer kl. 23:01 í staðinn fyrir kl:23:31 Seinasta ferð frá Reykjavegi til Flyðrugranda fer kl. 23:15 í staðinn fyrir kl:23:45 Leið 19 Virkir dagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl.22:10 í staðinn fyrir kl. 22:40 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaug fer kl.22:06 í staðinn fyrir kl:22:36 Laugardagar Seinasta ferð frá Ásvallalaug til Kaplakrika fer kl. 22:22 í staðinn fyrir kl. 22:52 Seinasta ferð frá Kaplakrika til Ásvallalaugar fer kl. 22:18 í staðinn fyrir kl:22:48 Leið 22 Virkir dagar. Leið 22 breytist í pöntunarþjónustu kl. 19:44 og fer seinasti vagn frá Ásgarði kl. 19:14. Leið 23 Leið 23 breyist í pöntunarþjónustu kl. 19:47 og fer seinasti vagn kl. 19:17. Leið 24 Leið 24 mun aka á 30 mínútna tíðni alla daga í stað þess að aka á 15 mínútna tíðni á annatímum. Leið 28 Seinasta ferð frá Dalaþingi til Hamraborgar fer kl. 20:02 í staðinn fyrir kl. 23:32 Seinasta ferð frá Hamraborg til Dalaþings fer kl. 20:05 í staðinn fyrir kl. 23:35 Leiðir 35 og 36 Leið 35 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 23:07 i staðin fyrir kl. 23:37 Leið 36 Seinasta ferð frá Hamraborg fer kl. 20:07 i staðin fyrir kl. 22:07
Strætó Samgöngur Reykjavík Tengdar fréttir Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. 2. apríl 2022 11:24 Netverjar mótmæla niðurskurði hjá Strætó: „Á hvaða brengluðu tímalínu lifi ég?“ Netverjar eru síður en svo sáttir með breytta ferðaáætlun Strætó sem var kynnt í gær. Strætómál og leigubílaleysi hefur verið til mikillar umræðu, til að mynda á Twitter, og segja netverjar um öryggismál að ræða. 3. apríl 2022 14:15 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Breyta Strætóleiðum sem aka nú styttra eða með lengra millibili Breytingar hafa verið gerðar á kvöldferðum Strætóleiða númer 7, 11, 12, 15, 19, 22, 23, 28, 35 og 36. Breytingarnar spara rúmlega 200 milljónir í rekstri Strætó sem hefur verið mjög þungur á tímum heimsfaraldurs. 2. apríl 2022 11:24
Netverjar mótmæla niðurskurði hjá Strætó: „Á hvaða brengluðu tímalínu lifi ég?“ Netverjar eru síður en svo sáttir með breytta ferðaáætlun Strætó sem var kynnt í gær. Strætómál og leigubílaleysi hefur verið til mikillar umræðu, til að mynda á Twitter, og segja netverjar um öryggismál að ræða. 3. apríl 2022 14:15