Hefði getað stórslasað nýstirni Liverpool ef hann hefði hitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 08:31 Luis Diaz var maður leiksins hjá Liverpool í gær með mark og stoðsendingu. Getty/Julian Finney Luis Diaz átti enn á ný góðan leik í gær þegar Liverpool vann 3-1 sigur í fyrri leik sínum á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kvöldið hefði þó getað endað mjög illa fyrir Kólumbíumanninn. Diaz lagði upp annað mark Liverpool í leiknum og innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu undir lokin. Diaz, a former Porto player, scored Liverpool's third and celebrated right in front of Benfica's fans One Benfica fan let their emotions get the better of them https://t.co/XkSCA3cNZ5— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 5, 2022 Diaz lék auðvitað lengi með Porto, erkifjendum Benfica í Portúgal, og fagnaði marki sínu með því að dansa fyrir framan stuðningsmenn Benfica. Það fór sérstaklega illa í einn stuðningsmann Benfica sem henti einhvers konar stöng í átt að kólumbíska landsliðsmanninum. Það er enginn vafi á því að með þessu hefði stuðningsmaðurinn geta stórslasað Diaz en sem betur fer fyrir alla þá hitt hann ekki Liverpool-manninn. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Former Porto winger Luis Diaz had sticks thrown at him.@carra23 @micahrichards and @liannesanderson were not impressed by the fan behavior. pic.twitter.com/VeATvJmMfa— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) April 5, 2022 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Diaz lagði upp annað mark Liverpool í leiknum og innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu undir lokin. Diaz, a former Porto player, scored Liverpool's third and celebrated right in front of Benfica's fans One Benfica fan let their emotions get the better of them https://t.co/XkSCA3cNZ5— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 5, 2022 Diaz lék auðvitað lengi með Porto, erkifjendum Benfica í Portúgal, og fagnaði marki sínu með því að dansa fyrir framan stuðningsmenn Benfica. Það fór sérstaklega illa í einn stuðningsmann Benfica sem henti einhvers konar stöng í átt að kólumbíska landsliðsmanninum. Það er enginn vafi á því að með þessu hefði stuðningsmaðurinn geta stórslasað Diaz en sem betur fer fyrir alla þá hitt hann ekki Liverpool-manninn. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Former Porto winger Luis Diaz had sticks thrown at him.@carra23 @micahrichards and @liannesanderson were not impressed by the fan behavior. pic.twitter.com/VeATvJmMfa— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) April 5, 2022
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira