Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 09:01 Rodri, leikmaður Manchester City, í baráttu við Joao Felix, leikmann Atletico de Madrid í fyrri viðureign liðanna á Etihad leikvellinum. Getty Images Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. VAtletico Madrid hit with two charges by UEFA after their fans appeared to perform NAZI SALUTES during their Champions League defeat at Man City======https://t.co/cKizb85pym pic.twitter.com/5A6hPRFMoH— Επικαιρότητα - V - News (@triantafyllidi2) April 8, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti refsingu sína í gær en málið hefur verið í skoðun hjá sambandinu síðan á þriðjudaginn. Niðurstaðan er sú að Atleticto verður að loka fyrir a.m.k. 5.000 sæti á vellinum og verður að vera með borða þar sem myllumerkið #NoToRascism kemur skýrt fram. Af samfélagsmiðlum að dæma er nasista kveðjan frekar algeng meðal stuðningsmanna Atletico en nú ætlar UEFA að blanda sér í málið. Atlético de Madrid supporters making Nazi gestures in Eibar. Racists have not left our football. This Tuesday, #LosOtrosDeMovistar (22: 00h in @vamos). pic.twitter.com/Ie81YnDt3Y— BIG-TUN£$™🗽 (@Tunesmatic) January 19, 2020 Wanda Metropolitano, heimavöllur liðsins tekur um 68.000 manns í sæti en Atletico Madrid þarf á öllum mögulegum stuðningi að halda þar sem liðið er marki undir í einvíginu eftir 1-0 tap fyrir City í Manchester. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira
VAtletico Madrid hit with two charges by UEFA after their fans appeared to perform NAZI SALUTES during their Champions League defeat at Man City======https://t.co/cKizb85pym pic.twitter.com/5A6hPRFMoH— Επικαιρότητα - V - News (@triantafyllidi2) April 8, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti refsingu sína í gær en málið hefur verið í skoðun hjá sambandinu síðan á þriðjudaginn. Niðurstaðan er sú að Atleticto verður að loka fyrir a.m.k. 5.000 sæti á vellinum og verður að vera með borða þar sem myllumerkið #NoToRascism kemur skýrt fram. Af samfélagsmiðlum að dæma er nasista kveðjan frekar algeng meðal stuðningsmanna Atletico en nú ætlar UEFA að blanda sér í málið. Atlético de Madrid supporters making Nazi gestures in Eibar. Racists have not left our football. This Tuesday, #LosOtrosDeMovistar (22: 00h in @vamos). pic.twitter.com/Ie81YnDt3Y— BIG-TUN£$™🗽 (@Tunesmatic) January 19, 2020 Wanda Metropolitano, heimavöllur liðsins tekur um 68.000 manns í sæti en Atletico Madrid þarf á öllum mögulegum stuðningi að halda þar sem liðið er marki undir í einvíginu eftir 1-0 tap fyrir City í Manchester.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spánn Spænski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira