Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 11:31 Ásmundur Arnarsson og nýjasta viðbótin við leikmannahóp Breiðabliks. Blikar.is Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. Blikar enduðu í 2. sæti á síðustu leiktíð en urðu bikarmeistarar ásamt því að taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan síðasta haust og nú hefur verið ákveðið að styrkja framlínuna enn frekar. Á vefnum Blikar.is kemur fram að liðið hafi fengið hina 22 ára gömlu Ayers á láni út tímabilið. Hún kemur frá ástralska meistaraliðinu Melbourne Victory. Alls skoraði Ayers átta mörk í 14 leikjum á nýafstaðinni leiktíð en hún byrjaði tímabilið á meiðslalistanum. Melina Ayres til Breiðabliks https://t.co/RXvuKI1JIQ— Blikar.is (@blikar_is) April 12, 2022 Hún endaði tímabilið hins vegar frábærlega og átti stóran þátt í að Melbourne landaði meistaratitlinum annað árið í röð. Ayers á að baki sex leiki fyrir U-20 ára landslið Ástralíu, skoraði hún þrjú mörk í leikjunum sex. Svo virðist sem lið hér á landi sækist í sífellt meiri mæli eftir leikmönnum frá hinum enda hnattarins en nýverið sömdu nýliðar KR við tvær frá Ástralíu og í Bestu deild karla sótti Fram einnig leikmann til Ástralíu. Breiðablik byrjar Bestu-deildina á Kópavogsvelli þann 27. apríl næstkomandi þegar Þór/KA kemur í heimsókn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Blikar enduðu í 2. sæti á síðustu leiktíð en urðu bikarmeistarar ásamt því að taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðinu síðan síðasta haust og nú hefur verið ákveðið að styrkja framlínuna enn frekar. Á vefnum Blikar.is kemur fram að liðið hafi fengið hina 22 ára gömlu Ayers á láni út tímabilið. Hún kemur frá ástralska meistaraliðinu Melbourne Victory. Alls skoraði Ayers átta mörk í 14 leikjum á nýafstaðinni leiktíð en hún byrjaði tímabilið á meiðslalistanum. Melina Ayres til Breiðabliks https://t.co/RXvuKI1JIQ— Blikar.is (@blikar_is) April 12, 2022 Hún endaði tímabilið hins vegar frábærlega og átti stóran þátt í að Melbourne landaði meistaratitlinum annað árið í röð. Ayers á að baki sex leiki fyrir U-20 ára landslið Ástralíu, skoraði hún þrjú mörk í leikjunum sex. Svo virðist sem lið hér á landi sækist í sífellt meiri mæli eftir leikmönnum frá hinum enda hnattarins en nýverið sömdu nýliðar KR við tvær frá Ástralíu og í Bestu deild karla sótti Fram einnig leikmann til Ástralíu. Breiðablik byrjar Bestu-deildina á Kópavogsvelli þann 27. apríl næstkomandi þegar Þór/KA kemur í heimsókn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira