Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 13:00 Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna í sumar. Stöð 2 Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. Jonathan Glenn kom til landsins árið 2014 og lék þá með ÍBV þar sem hann skoraði 12 mörk í Pepsi-deildinni sem þá hét. Síðan þá hefur hann einnig leikið með Breiðablik og Fylki, en hann snéri svo aftur til Vestmannaeyja og kláraði ferilinn með ÍBV. Glenn lagði skóna á hilluna eftir tímabilið 2020 en stýrir nú liði ÍBV í Bestu-deild kvenna. „Ég held að þetta sé góð áskorun og ég held að við séum nokkuð tilbúin í hana,“ sagði Glenn í samtali við Stöð 2. „Við erum búin að eiga fínt undirbúningstímabil og þetta er klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega.“ Glenn segir að merkmið liðsins í sumar sé aðallega að byggja ofan á starfið sem unnið var seinasta sumar. „Okkar aðalmarkmið verður að byggja ofan á seinasta sumar. Það er nokkuð um ný andlit í liðinu og einnig í kringum liðið. Þannig að ég held að á undirbúningstímabilinu hafi aðalmarkmiðið bara verið að finna leikstíl sem hentar þessum leikmannahópi.“ „Þannig að ef við horfum á tímabilið sem framundar er þá þurfum við bara að byggja ofan á seinasta tímabil og halda áfram að bæta okkur.“ ÍBV hefur sótt sér nýja leikmenn fyrir komandi tímabil, en þar ber hæst að nefna Kristínu Ernu Sigurlásdóttur sem snéri aftur heim til Eyja og kemur með mikla reynslu inn í liðið. „Að hafa svona leikmann sem er héðan frá eyjunni og ólst upp hér og hefur spilað fullt af leikjum með aðalliðinu muni bara bæta liðið og hjálpa yngri leikönnunum. “ Þá er Glenn giftur Eyjakonunni Þórhildi Ólafsdóttur sem hefur leikið 96 leiki í eftu deild og bikarkeppni hér á landi. Þórhildur hefur þó ekki spilað síðan 2018, en eiginmanninum tókst að koma henni á völlinn á nýjan leik. „Hún hefur komið skemmtilega á óvart. Hún var að hjálpa okur í vetur en núna hefur hún verið að leggja hart að sér og staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. Það er engin pressa á henni en við erum hæfilega bjartsýn og sjáum til hvernig gengur,“ sagði Glenn léttur að lokum. Viðtalið vi Jonathan Glenn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jonathan Glenn innslag Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Jonathan Glenn kom til landsins árið 2014 og lék þá með ÍBV þar sem hann skoraði 12 mörk í Pepsi-deildinni sem þá hét. Síðan þá hefur hann einnig leikið með Breiðablik og Fylki, en hann snéri svo aftur til Vestmannaeyja og kláraði ferilinn með ÍBV. Glenn lagði skóna á hilluna eftir tímabilið 2020 en stýrir nú liði ÍBV í Bestu-deild kvenna. „Ég held að þetta sé góð áskorun og ég held að við séum nokkuð tilbúin í hana,“ sagði Glenn í samtali við Stöð 2. „Við erum búin að eiga fínt undirbúningstímabil og þetta er klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega.“ Glenn segir að merkmið liðsins í sumar sé aðallega að byggja ofan á starfið sem unnið var seinasta sumar. „Okkar aðalmarkmið verður að byggja ofan á seinasta sumar. Það er nokkuð um ný andlit í liðinu og einnig í kringum liðið. Þannig að ég held að á undirbúningstímabilinu hafi aðalmarkmiðið bara verið að finna leikstíl sem hentar þessum leikmannahópi.“ „Þannig að ef við horfum á tímabilið sem framundar er þá þurfum við bara að byggja ofan á seinasta tímabil og halda áfram að bæta okkur.“ ÍBV hefur sótt sér nýja leikmenn fyrir komandi tímabil, en þar ber hæst að nefna Kristínu Ernu Sigurlásdóttur sem snéri aftur heim til Eyja og kemur með mikla reynslu inn í liðið. „Að hafa svona leikmann sem er héðan frá eyjunni og ólst upp hér og hefur spilað fullt af leikjum með aðalliðinu muni bara bæta liðið og hjálpa yngri leikönnunum. “ Þá er Glenn giftur Eyjakonunni Þórhildi Ólafsdóttur sem hefur leikið 96 leiki í eftu deild og bikarkeppni hér á landi. Þórhildur hefur þó ekki spilað síðan 2018, en eiginmanninum tókst að koma henni á völlinn á nýjan leik. „Hún hefur komið skemmtilega á óvart. Hún var að hjálpa okur í vetur en núna hefur hún verið að leggja hart að sér og staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. Það er engin pressa á henni en við erum hæfilega bjartsýn og sjáum til hvernig gengur,“ sagði Glenn léttur að lokum. Viðtalið vi Jonathan Glenn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jonathan Glenn innslag
Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira