Dagskrá dagsins: Úrslitaeinvígi Njarðvíkur og Hauka, úrslitakeppni Olís deildar karla, Íslendingaslagur og stórleikur í NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2022 06:00 Haukar þurfa sigur. Vísir/Bára Dröfn Alls eru 14 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport og hliðarása í dag. Úrslitakeppnir hér heima, Íslendingaslagur í Svíþjóð, fótbolti út í heimi, golf og NBA. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst upphitun Körfuboltakvölds fyrir leik dagsins í Subway deild kvenna. Klukkan 19.15 er svo annar leikur úrslitaeinvígis Njarðvíkur og Hauka á dagskrá en heimaliðið leiðir 1-0. Eftir leik eða klukkan 21.15 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik Juventus og Benfica í Meistaradeild táninga, UEFA Youth League. Klukkan 15.50 er komið að leik Atlético Madríd og Salzburg í sömu keppni. Klukkan 18.45 er komið að leik Huddersfield Town og Barnsley í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er svo stórleikur meistara Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dagskrá í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 og allt undir. Stöð 2 Sport 3 Häcken tekur á móti Kristianstad í sannkölluðum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers leika með Häcken á meðan Amanda Andradóttir leikur með Kristiansta og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst upphitun seinni bylgjunnar fyrir leik Hauka og KA sem hefst 19.30. Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Eftir leik eða klukkan 21.10 er Seinni bylgjan svo á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 hefst ISPS Handa Championship-mótið. Klukkan 19.30 er Zurich Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er svo LA Open á dagskrá en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst upphitun Körfuboltakvölds fyrir leik dagsins í Subway deild kvenna. Klukkan 19.15 er svo annar leikur úrslitaeinvígis Njarðvíkur og Hauka á dagskrá en heimaliðið leiðir 1-0. Eftir leik eða klukkan 21.15 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik Juventus og Benfica í Meistaradeild táninga, UEFA Youth League. Klukkan 15.50 er komið að leik Atlético Madríd og Salzburg í sömu keppni. Klukkan 18.45 er komið að leik Huddersfield Town og Barnsley í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er svo stórleikur meistara Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dagskrá í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 og allt undir. Stöð 2 Sport 3 Häcken tekur á móti Kristianstad í sannkölluðum Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers leika með Häcken á meðan Amanda Andradóttir leikur með Kristiansta og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst upphitun seinni bylgjunnar fyrir leik Hauka og KA sem hefst 19.30. Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Eftir leik eða klukkan 21.10 er Seinni bylgjan svo á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Klukkan 12.00 hefst ISPS Handa Championship-mótið. Klukkan 19.30 er Zurich Classic-mótið á dagskrá en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er svo LA Open á dagskrá en það er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira