Þú skuldar 3.056.402 kr Magnús Benediktsson skrifar 25. apríl 2022 08:00 Já þú last þetta rétt. Hver og einn íbúi í Reykjavík skuldar 3.056.402 krónur samkvæmt nýjasta ársreikningi Reykjavíkurborgar. Í upphafi kjörtímabilsins 2018 námu skuldir Reykjavíkurborgar (A og B hluti) 300 milljörðum en nú hefur þessi tala aukist um 107 milljarða og stendur því heildarskuld Reykjavíkurborgar í 400 milljörðum. Sem samsvarar 3.056.402 á hvern íbúa í Reykjavík. Til að setja þetta í samhengi var heildarkostnaður við byggingu Hörpu 28 milljarðar sé miðað við vísitölu byggingarkostnaðar í mars 2022. Við erum því að tala um skuldaaukningu á við tæplega fjórar Hörpur á einungis fjórum árum. Það erum við unga fólkið sem munum þurfa að greiða þessar skuldir Meirihlutinn hefur misst alla tilfinningu fyrir borgarbúum og kaus frekar að nota góðærisárin 2017-2018 og tekjuaukningu á kjörtímabilinu í að auka skuldirnar í stað þess að greiða þær niður, ólíkt því sem ríkissjóður gerði. Fólk fattar oft ekki að það er einmitt helst í gegnum fjölgun og hækkun gjalda og skatta sem borgarbúar greiða þessar skuldir niður. Veri það fasteignagjöld, rafmagnið, vatnið eða jafnvel bara bílastæðagjöld. Þetta skilar sér til dæmis hærra leiguverði og því ekkert skrítið að ungt fólk sé að festast á leigumarkaðnum eða í foreldrahúsum. Þessi meirihluti skuldsetur borgarsjóð upp fyrir öll mörk og það erum við unga fólkið í Reykjavík sem munum á endanum bera þessar skuldir á herðum okkar yfir næstu áratugi og það erum við sem munum þurfa að greiða þær. Höfum þetta í huga þegar við göngum til kosningar í maí. Höfundur er fyrrum gjaldkeri Heimdallar og stjórnarmeðlimur í Sambandi ungra Sjálfstæðismanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Skoðun: Kosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Skoðun Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Sjá meira
Já þú last þetta rétt. Hver og einn íbúi í Reykjavík skuldar 3.056.402 krónur samkvæmt nýjasta ársreikningi Reykjavíkurborgar. Í upphafi kjörtímabilsins 2018 námu skuldir Reykjavíkurborgar (A og B hluti) 300 milljörðum en nú hefur þessi tala aukist um 107 milljarða og stendur því heildarskuld Reykjavíkurborgar í 400 milljörðum. Sem samsvarar 3.056.402 á hvern íbúa í Reykjavík. Til að setja þetta í samhengi var heildarkostnaður við byggingu Hörpu 28 milljarðar sé miðað við vísitölu byggingarkostnaðar í mars 2022. Við erum því að tala um skuldaaukningu á við tæplega fjórar Hörpur á einungis fjórum árum. Það erum við unga fólkið sem munum þurfa að greiða þessar skuldir Meirihlutinn hefur misst alla tilfinningu fyrir borgarbúum og kaus frekar að nota góðærisárin 2017-2018 og tekjuaukningu á kjörtímabilinu í að auka skuldirnar í stað þess að greiða þær niður, ólíkt því sem ríkissjóður gerði. Fólk fattar oft ekki að það er einmitt helst í gegnum fjölgun og hækkun gjalda og skatta sem borgarbúar greiða þessar skuldir niður. Veri það fasteignagjöld, rafmagnið, vatnið eða jafnvel bara bílastæðagjöld. Þetta skilar sér til dæmis hærra leiguverði og því ekkert skrítið að ungt fólk sé að festast á leigumarkaðnum eða í foreldrahúsum. Þessi meirihluti skuldsetur borgarsjóð upp fyrir öll mörk og það erum við unga fólkið í Reykjavík sem munum á endanum bera þessar skuldir á herðum okkar yfir næstu áratugi og það erum við sem munum þurfa að greiða þær. Höfum þetta í huga þegar við göngum til kosningar í maí. Höfundur er fyrrum gjaldkeri Heimdallar og stjórnarmeðlimur í Sambandi ungra Sjálfstæðismanna.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun