Aliyah Collier: Börðumst allar mínúturnar Árni Jóhannsson skrifar 25. apríl 2022 21:30 Aliyah A'taeya Collier var hreint út sagt stórkostleg í liði Njarðvíkur í kvöld Vísir/Vilhelm Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkinga þegar þær grænklæddu lögðu Hauka í leik númer þrjú í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fyrr í kvöld. Leikið var í Ólafssal á Ásvöllum og enduðu leikar 69-78 fyrir Njarðvík sem taka forystuna í einvíginu 2-1 og eiga heimaleik þar sem hægt verður að tryggja sér titilinn. Aliyah var spurð að því hvernig henni liði strax eftir svona frábæran en erfiðan sigur. „Mér líður mjög vel með þetta. Við gáfumst aldrei upp og börðumst alveg þangað til á lokamínútunum og það er það sem skilaði sigrinum í kvöld.“ Aliyah skoraði 38 stig og tók 20 fráköst í leiknum og var hún spurð út í hvaða hlutverk þjálfarar hennar væru að leggja á hana. „Rúnar segir mér bara að vera ég sjálf og spila minn leik og vera leiðtoginn. Ég þarf að komast í minn takt og koma liðsfélögum mínum í sama takt og þá sérstaklega varnarlega. Við lifum á varnarleiknum og ef ég er að gera vel varnarlega og liðsfélagar mínir elta mig í því þá eigum við alltaf séns.“ Þrátt fyrir að Njarðvíkingar lifi á varnarleiknum þá voru sóknarfráköstin rosalega stór partur af sigri þeirra í kvöld og var Aliyah spurð út í þessa sóknarfrákasta baráttur og hlutverk hennar í sjálfsmynd hennar og liðsins. „Þetta er klárlega hluti af sjálfsmyndinni. Mér finnst ég þurfa að vera á fullu allan tímann. Í byrjun er ég alltaf að og þá gerast góðir hlutir og fráköstin detta til mín.“ Íslandsmeistaratitillinn er í augnsýn og var Aliyah spurð að því hvað væri umræðan á milli liðsmanna Njarðvíkur á milli leikja. „Að við þurfum að mæta með sömu orku í næsta leik. Hann verður erfiður því og við höfum ekki náð að vinna þær á heimavelli hingað til þannig að þetta verður áhugavert. Ég er ekki í vafa um það að við getum unnið þær en við þurfum að koma með A leikinn okkar. Við þurfum að vera tilbúnar, halda einbeitingu og spila á fullu á fimmtudaginn.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 25. apríl 2022 22:04 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Leikið var í Ólafssal á Ásvöllum og enduðu leikar 69-78 fyrir Njarðvík sem taka forystuna í einvíginu 2-1 og eiga heimaleik þar sem hægt verður að tryggja sér titilinn. Aliyah var spurð að því hvernig henni liði strax eftir svona frábæran en erfiðan sigur. „Mér líður mjög vel með þetta. Við gáfumst aldrei upp og börðumst alveg þangað til á lokamínútunum og það er það sem skilaði sigrinum í kvöld.“ Aliyah skoraði 38 stig og tók 20 fráköst í leiknum og var hún spurð út í hvaða hlutverk þjálfarar hennar væru að leggja á hana. „Rúnar segir mér bara að vera ég sjálf og spila minn leik og vera leiðtoginn. Ég þarf að komast í minn takt og koma liðsfélögum mínum í sama takt og þá sérstaklega varnarlega. Við lifum á varnarleiknum og ef ég er að gera vel varnarlega og liðsfélagar mínir elta mig í því þá eigum við alltaf séns.“ Þrátt fyrir að Njarðvíkingar lifi á varnarleiknum þá voru sóknarfráköstin rosalega stór partur af sigri þeirra í kvöld og var Aliyah spurð út í þessa sóknarfrákasta baráttur og hlutverk hennar í sjálfsmynd hennar og liðsins. „Þetta er klárlega hluti af sjálfsmyndinni. Mér finnst ég þurfa að vera á fullu allan tímann. Í byrjun er ég alltaf að og þá gerast góðir hlutir og fráköstin detta til mín.“ Íslandsmeistaratitillinn er í augnsýn og var Aliyah spurð að því hvað væri umræðan á milli liðsmanna Njarðvíkur á milli leikja. „Að við þurfum að mæta með sömu orku í næsta leik. Hann verður erfiður því og við höfum ekki náð að vinna þær á heimavelli hingað til þannig að þetta verður áhugavert. Ég er ekki í vafa um það að við getum unnið þær en við þurfum að koma með A leikinn okkar. Við þurfum að vera tilbúnar, halda einbeitingu og spila á fullu á fimmtudaginn.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 25. apríl 2022 22:04 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. 25. apríl 2022 22:04