Hjartasteinn afhjúpaður í minningu Guðrúnar Helgadóttur Smári Jökull Jónsson skrifar 1. maí 2022 12:47 Fjölskylda Guðrúnar Helgadóttur ásamt fulltrúum Hafnarfjarðarbæjar og þeim Gunnari Helgasyni og Birni Thoroddsen sem komu fram á athöfn sem haldin var við þetta tilefni. Hafnarfjarðarbær Í gær var lagður hjartasteinn í minningu Guðrúnar Helgadóttur fyrir framan Bæjarbíó í miðbæ Hafnarfjarðar en Guðrún lést þann 23.mars síðastliðinn. Fjölskylda Guðrúnar afhjúpaði minnisvarðann. Um er að ræða heiðursverðlaun Hafnarfjarðar en Björgvin Halldórsson var sá fyrsti til að hljóta þann virðingarvott þegar steinn var lagður í júlí í fyrra. Hugmyndin að virðingarvotti við Guðrúnu Helgadóttur kviknaði fyrst í samtali við höfundinn sjálfan í kjölfar þess að hún var heiðruð í Hafnarfirði fyrir framlag til íslenskrar menningar árið 2018. Guðrúnu og fjölskyldu leist vel á hugmyndina og nú hefur hjartasteinninn verið afhjúpaður. Guðrún var sjálf Hafnfirðingur og hefur sögusvið nokkurra bóka hennar verið í Hafnarfirði og þá meðal annars tengt æskuheimili fjölskyldu hennar á Jófríðarstaðavegi. Þegar Hjartasteinninn var afhjúpaður í gær las Gunnar Helgason rithöfundur upp úr bókinni Jón Oddur og Jón Bjarni og þá lék Björn Thoroddsen, bæjarlistamaður Hafnarfjarðar, nokkur vel valin lög. Hafnarfjörður Bókmenntir Tengdar fréttir Guðrún Helgadóttir er látin Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og forseti Alþingis, lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún var 86 ára að aldri. 23. mars 2022 12:03 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Um er að ræða heiðursverðlaun Hafnarfjarðar en Björgvin Halldórsson var sá fyrsti til að hljóta þann virðingarvott þegar steinn var lagður í júlí í fyrra. Hugmyndin að virðingarvotti við Guðrúnu Helgadóttur kviknaði fyrst í samtali við höfundinn sjálfan í kjölfar þess að hún var heiðruð í Hafnarfirði fyrir framlag til íslenskrar menningar árið 2018. Guðrúnu og fjölskyldu leist vel á hugmyndina og nú hefur hjartasteinninn verið afhjúpaður. Guðrún var sjálf Hafnfirðingur og hefur sögusvið nokkurra bóka hennar verið í Hafnarfirði og þá meðal annars tengt æskuheimili fjölskyldu hennar á Jófríðarstaðavegi. Þegar Hjartasteinninn var afhjúpaður í gær las Gunnar Helgason rithöfundur upp úr bókinni Jón Oddur og Jón Bjarni og þá lék Björn Thoroddsen, bæjarlistamaður Hafnarfjarðar, nokkur vel valin lög.
Hafnarfjörður Bókmenntir Tengdar fréttir Guðrún Helgadóttir er látin Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og forseti Alþingis, lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún var 86 ára að aldri. 23. mars 2022 12:03 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Guðrún Helgadóttir er látin Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og forseti Alþingis, lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún var 86 ára að aldri. 23. mars 2022 12:03