Selfyssingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 133 mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 14:00 Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson sækir að vörn Selfyssinga í síðasta leik liðann á Hlíðarenda. Vísir/Elín Björg Valur og Selfoss hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta á Hlíðarenda en gestirnir frá Selfossi hafa fundið sig einstaklega vel undir Öskjuhlíðinni undanfarin áratug. Selfossliðið vann Valsmenn á Hlíðarenda fyrr í vetur en steinlá aftur með tólf mörkum á móti Val á heimavelli sínum í apríl. Þetta hefur svolítið verið þróun mála síðustu ár. Selfoss vinnur á Hlíðarenda en Valsmenn standa sig miklu betur á Selfossi. Valsmenn hafa þannig ekki unnið Selfoss á heimavelli sínum á Íslandsmótinu í 133 mánuði eða síðan 31. mars 2011. Valsliðið vann þá 25-19 sigur. Síðan eru liðnir ellefu ár einn mánuður og tveir dagar. Síðan þá hafa Selfyssingar mætt sjö sinnum á Hlíðarenda, sex sinnum fagnað sigri og einu sinni gert jafntefli. Einn af þessum sigurleikjum var þegar Selfoss sópaði Val út úr undanúrslitunum vorið 2019 en þá fóru Selfyssingar alla leið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið. Ef við skoðum söguna þá er þetta kannski dæmi um öfugan heimavallarrétt. Valsmenn eru vissulega með hann í þessu einvígi en þeir hafa ekki unnið Selfoss á heimavelli í meira en ellefu ár. Þeir eru aftur á móti búnir að vinna þrjá síðustu leiki sína á Selfossi. Leikur Vals og Selfoss hefst klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 og Seinni bylgjan gerir síðan upp leikinn eftir hann. Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19) Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Selfossliðið vann Valsmenn á Hlíðarenda fyrr í vetur en steinlá aftur með tólf mörkum á móti Val á heimavelli sínum í apríl. Þetta hefur svolítið verið þróun mála síðustu ár. Selfoss vinnur á Hlíðarenda en Valsmenn standa sig miklu betur á Selfossi. Valsmenn hafa þannig ekki unnið Selfoss á heimavelli sínum á Íslandsmótinu í 133 mánuði eða síðan 31. mars 2011. Valsliðið vann þá 25-19 sigur. Síðan eru liðnir ellefu ár einn mánuður og tveir dagar. Síðan þá hafa Selfyssingar mætt sjö sinnum á Hlíðarenda, sex sinnum fagnað sigri og einu sinni gert jafntefli. Einn af þessum sigurleikjum var þegar Selfoss sópaði Val út úr undanúrslitunum vorið 2019 en þá fóru Selfyssingar alla leið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið. Ef við skoðum söguna þá er þetta kannski dæmi um öfugan heimavallarrétt. Valsmenn eru vissulega með hann í þessu einvígi en þeir hafa ekki unnið Selfoss á heimavelli í meira en ellefu ár. Þeir eru aftur á móti búnir að vinna þrjá síðustu leiki sína á Selfossi. Leikur Vals og Selfoss hefst klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 og Seinni bylgjan gerir síðan upp leikinn eftir hann. Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19)
Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19)
Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira