Stefán Rafn fær að spila í Eyjum þrátt fyrir rautt í tveimur leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 13:00 Stefán Rafn Sigurmansson verður með Haukaliðinu annað kvöld. Vísir/Vilhelm Haukamenn fengu góðar fréttir frá fundi aganefndar HSÍ í gær en þar kom í ljós að hornamaðurinn öflugi Stefán Rafn Sigurmannsson verður ekki í banni í leiknum mikilvæga á móti ÍBV í Eyjum á morgun. Stefán Rafn hefur fengið rautt spjald í tveimur leikjum í úrslitakeppninni, fyrst í leik á móti KA og svo aftur í fyrsta leiknum á móti ÍBV. Á fundi aganefndar HSÍ var niðurstaðan sú að teknu tilliti til skýrslu dómara að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en vakin er athygli á stighækkandi áhrifum útilokana vegna slíkra brota. Stefán Rafn verður því með Haukum í öðrum leik í undanúrslitunum en Eyjamenn unnu fyrsta leikinn og geta því komist í 2-0. Stefán fékk rauða spjaldið í síðasta leik fyrir brot á Dag Arnarssyni á 50. mínútu en Eyjamenn voru þá komnir fjórum mörkum yfir, 30-26. Stefán skoraði fjögur mörk úr fimm skotum áður en hann var rekinn í sturtu. Það sluppu ekki allir jafnvel og Stefán. Árni Stefánsson þjálfari HK, fékk aftur á móti eins leiks bann fyrir framkomu sinni í leik HK á móti Fram í 4. flokki karla. Hér fyrir neðan má sjá úrskurð aganefndar frá síðasta fundi hennar 1. maí 2022. Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Árni Stefánsson þjálfari HK hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Fram og HK í 3. flokki karla þann 28.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að þjálfarinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Aganefnd vekur jafnframt athygli á stighækkandi áhrifum leikbanna, skv. 1. mgr. 11. gr. sömu reglugerðar. - 2. Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Haukar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 01.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en vakin er þó athygli á stighækkandi áhrifum útilokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar. Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Sjá meira
Stefán Rafn hefur fengið rautt spjald í tveimur leikjum í úrslitakeppninni, fyrst í leik á móti KA og svo aftur í fyrsta leiknum á móti ÍBV. Á fundi aganefndar HSÍ var niðurstaðan sú að teknu tilliti til skýrslu dómara að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en vakin er athygli á stighækkandi áhrifum útilokana vegna slíkra brota. Stefán Rafn verður því með Haukum í öðrum leik í undanúrslitunum en Eyjamenn unnu fyrsta leikinn og geta því komist í 2-0. Stefán fékk rauða spjaldið í síðasta leik fyrir brot á Dag Arnarssyni á 50. mínútu en Eyjamenn voru þá komnir fjórum mörkum yfir, 30-26. Stefán skoraði fjögur mörk úr fimm skotum áður en hann var rekinn í sturtu. Það sluppu ekki allir jafnvel og Stefán. Árni Stefánsson þjálfari HK, fékk aftur á móti eins leiks bann fyrir framkomu sinni í leik HK á móti Fram í 4. flokki karla. Hér fyrir neðan má sjá úrskurð aganefndar frá síðasta fundi hennar 1. maí 2022. Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Árni Stefánsson þjálfari HK hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Fram og HK í 3. flokki karla þann 28.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að þjálfarinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Aganefnd vekur jafnframt athygli á stighækkandi áhrifum leikbanna, skv. 1. mgr. 11. gr. sömu reglugerðar. - 2. Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Haukar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 01.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en vakin er þó athygli á stighækkandi áhrifum útilokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar.
Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Árni Stefánsson þjálfari HK hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Fram og HK í 3. flokki karla þann 28.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að þjálfarinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Aganefnd vekur jafnframt athygli á stighækkandi áhrifum leikbanna, skv. 1. mgr. 11. gr. sömu reglugerðar. - 2. Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Haukar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 01.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en vakin er þó athygli á stighækkandi áhrifum útilokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar.
Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti