Friðrik Dór syngur um risa með svarthvít hjörtu Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2022 13:01 Friðrik Dór Jónsson hefur sjálfur lyft bikurum í FH-treyjunni og er afar dyggur stuðningsmaður félagsins. Instagram/@fridrikdor Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn og söngvarinn Friðrik Dór Jónsson hefur gefið út nýtt lag sem ætti að koma FH-ingum í gírinn fyrir stórleikinn gegn Val í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram. FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Lagið heitir Risar og þar rifjar Friðrik Dór upp söguna um uppbyggingu Kaplakrika, félagssvæðis FH, og vísar í alla sigrana sem þar hafa unnist í hinum ýmsu íþróttagreinum: „Svo er þú gengur um þessa ganga, skaltu staldra við og átta þig á, að á þessum myndum sem á veggjunum hanga sérðu fólkið hvers öxlum við stöndum á. Þetta eru risar með svarthvít hjörtu, sem öll gáfu blóð svita og tár. Þessir risar með svarthvítu hjörtun skrifuðu í sögur stórum stöfum: FH,“ segir meðal annars í laginu sem hægt er að hlusta á hér að neðan eða á Spotify. Lagið kemur aðeins of seint til að blása handboltaliðum FH byr í brjóst en þau eru bæði komin í sumarfrí. Karlalið FH í fótbolta þarf hins vegar á hvatningu að halda eftir að hafa fengið þrjú stig úr fyrstu þremur umferðunum í Bestu deildinni, en liðið mætir Val á Kaplakrikavelli klukkan 18 í kvöld og ekki er loku fyrir það skotið að Friðrik Dór verði þar vallarþulur eins og svo oft áður. Kvennalið FH hóf keppni í Lengjudeildinni í fótbolta í gær með 4-0 sigri á erkifjendunum í Haukum og mætir næst Víkingi R. á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Frjálsíþróttafólk FH er svo að hefja utanhússtímabilið og verður meðal annars á heimavelli í Kaplakrika 25.-26. júní þegar Meistaramót Íslands fer þar fram.
FH Besta deild karla Lengjudeild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Hafnarfjörður Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira