Kosningaborðar í Kópavogi teknir niður Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2022 11:17 Þessir kosningaborðar teljast brjóta gegn reglum um auglýsingaskilti í Kópavogi og voru því teknir niður í morgun af starfsmönnum bæjarins. aðsend Hiti er að færast í leikinn vegna sveitarstjórnarkosninga sem verða haldnar um næstu helgi. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa þurft að grípa til þess að taka niður áberandi kosningaborða í bæjarlandinu. Framboðið Vinir Kópavogs eru ósáttir en á horni Digranesvegar og Grænutungu hafði verið komið upp áberandi kosningaborðum sem svo starfsmenn bæjarins tóku niður í morgun. Stuðningsmenn framboðsins eru ósáttir og segja að um sé að ræða einkalóð. „Er bærinn kominn í pólitík? Menn í gulum vestum ganga um bæinn og taka niður mótmælaborða íbúa af lóðum þeirra,“ segir á Facebook-síðu framboðsins. Og eru þar birtar fyrir/eftir myndir þaðan sem borðarnir höfðu verið fjarlægðir. Horn Digranesvegar og Grænutungu eftir að starfsmenn bæjarins höfðu fjarlægt borðana.aðsend Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir að Vinir Kópavogs séu ekki þeir einu sem hafa þurft að sæta þessu en Framsóknarmenn settu upp skilti hjá Elkó sem var fjarlægt. Hún segir að um þetta gildi reglur og öllum ábyrgðarmönnum allra framboða til sveitarstjórnar í Kópavogi hafi fengið leiðbeiningar um uppsetningu slíkra auglýsingaskilta. Þar kemur fram að sækja þurfi um leyfi vegna uppsetningar auglýsingaskilta á almannafæri frá bænum. Þetta sé samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ og þar megi finna skilgreiningu á því hvað átt er við með hugtakinu „almannafæri“: Almannafæri á við götur, vegi, gangstéttir, gangstíga, svæði ætluð til almenningsnota og staði sem opnir eru almenningi, svo sem íþróttasvæði, kvikmyndahús, leikhús, samkomuhús, söfn, veitingastaði, verslanir, leiktækjastaði, bifreiðastöðvar, biðskýli og söluturna innan Kópavogs. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Framboðið Vinir Kópavogs eru ósáttir en á horni Digranesvegar og Grænutungu hafði verið komið upp áberandi kosningaborðum sem svo starfsmenn bæjarins tóku niður í morgun. Stuðningsmenn framboðsins eru ósáttir og segja að um sé að ræða einkalóð. „Er bærinn kominn í pólitík? Menn í gulum vestum ganga um bæinn og taka niður mótmælaborða íbúa af lóðum þeirra,“ segir á Facebook-síðu framboðsins. Og eru þar birtar fyrir/eftir myndir þaðan sem borðarnir höfðu verið fjarlægðir. Horn Digranesvegar og Grænutungu eftir að starfsmenn bæjarins höfðu fjarlægt borðana.aðsend Sigríður Björg Tómasdóttir upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar segir að Vinir Kópavogs séu ekki þeir einu sem hafa þurft að sæta þessu en Framsóknarmenn settu upp skilti hjá Elkó sem var fjarlægt. Hún segir að um þetta gildi reglur og öllum ábyrgðarmönnum allra framboða til sveitarstjórnar í Kópavogi hafi fengið leiðbeiningar um uppsetningu slíkra auglýsingaskilta. Þar kemur fram að sækja þurfi um leyfi vegna uppsetningar auglýsingaskilta á almannafæri frá bænum. Þetta sé samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ og þar megi finna skilgreiningu á því hvað átt er við með hugtakinu „almannafæri“: Almannafæri á við götur, vegi, gangstéttir, gangstíga, svæði ætluð til almenningsnota og staði sem opnir eru almenningi, svo sem íþróttasvæði, kvikmyndahús, leikhús, samkomuhús, söfn, veitingastaði, verslanir, leiktækjastaði, bifreiðastöðvar, biðskýli og söluturna innan Kópavogs.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira