Kæru Hafnfirðingar, takk kærlega fyrir mig! Valdimar Víðisson skrifar 13. maí 2022 12:42 Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valdimar Víðisson Framsóknarflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson Skoðun Afreksverk Lilju Daggar Alfreðsdóttur Atli Valur Jóhannsson Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Ert þú að velja milli Samfylkingar og Viðreisnar? Sigurrós Elddís Huldudóttir Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði.
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar