William Cole frá FH til Borussia Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 21:30 William Cole Campbell í viðtali síðasta sumar. Vísir/Stöð 2 FH hefur selt hinn 16 ára gamla William Cole Campbell til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Frá þessu var greint á vef Sky í Þýskalandi. Þar segir einfaldlega að Dortmund hafi fest kaup á hinum eftirsótta William Cole. Hann á að baki einn leik með FH í Bestu deild karlaí sumar. Cole Campbell Dortmund pic.twitter.com/2wsviEyJrh— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 16, 2022 Í frétt Sky segir að William Cole muni spila með unglinga- og varaliði félagsins á næstu leiktíð. Þýskalandsmeistarar Bayern München vildu einnig fá leikmanninn í sínar raðir en hann ákvað að fara til Dortmund. Þar hittir hann fyrir Kolbein Birgi Finnsson en hann leikur með varaliði Dortmund og er samningsbundinn til 30. júní 2023. William Cole á að baki tvo leiki í efstu deild fyrir FH-inga og fjóra í deildarbikarnum. Þá hefur hann spilað fimm leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands og skorað í þeim tvö mörk. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Þýski boltinn Tengdar fréttir Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. 16. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Frá þessu var greint á vef Sky í Þýskalandi. Þar segir einfaldlega að Dortmund hafi fest kaup á hinum eftirsótta William Cole. Hann á að baki einn leik með FH í Bestu deild karlaí sumar. Cole Campbell Dortmund pic.twitter.com/2wsviEyJrh— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 16, 2022 Í frétt Sky segir að William Cole muni spila með unglinga- og varaliði félagsins á næstu leiktíð. Þýskalandsmeistarar Bayern München vildu einnig fá leikmanninn í sínar raðir en hann ákvað að fara til Dortmund. Þar hittir hann fyrir Kolbein Birgi Finnsson en hann leikur með varaliði Dortmund og er samningsbundinn til 30. júní 2023. William Cole á að baki tvo leiki í efstu deild fyrir FH-inga og fjóra í deildarbikarnum. Þá hefur hann spilað fimm leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands og skorað í þeim tvö mörk.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Þýski boltinn Tengdar fréttir Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. 16. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. 16. ágúst 2021 19:00