Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins ganga vel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2022 14:48 Frá Höfn í Hornafirði, þéttbýliskjarna sveitarfélagsins. Vísir/Vilhelm Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Hornafirði ganga vel að sögn oddvita Kex-framboðs. Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30