Mætti í Valsbol í pontu á Alþingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2022 15:36 Helga Vala Helgadóttir í Valsbolnum. vísir/sigurjón Þótt stuðningsmenn Tindastóls hafi verið meira áberandi á meðan úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla hefur staðið á Valur sína dyggu stuðningsmenn. Meðal þeirra er þingkonan Helga Vala Helgadóttir. Valur og Tindastóll mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftivæntingin fyrir leiknum er mikil og það er löngu uppselt á hann. Helga Vala sem og fleiri eru spenntir fyrir oddaleiknum og hún mætti í fagurrauðum Valsbol í pontu á Alþingi í dag. Eiginmaður Helgu Völu, Grímur Atlason, er í stjórn körfuknattleiksdeildar Vals og dóttir þeirra, Ásta Júlía, spilar með liðinu. Helga Vala hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna síðan 2017. Hún hefur verið formaður þingflokks Samfylkingarinnar frá því í fyrra. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Subway-deild karla Valur Alþingi Samfylkingin Tengdar fréttir Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. 18. maí 2022 14:01 Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. 18. maí 2022 12:30 Er hægt að toppa þennan trylling í kvöld? Önnur eins stemning hefur vart myndast á íþróttaviðburði á Íslandi eins og í Síkinu á Sauðárkróki á sunnudag. Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, fóru þar á kostum eins og alla úrslitakeppnina. 18. maí 2022 12:01 Saga oddaleikjanna: Óskin um oddaleik rættist en ekki fleiri rassskelli, takk fyrir Þrír af síðustu fjórum oddaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta hafa verið einstefna hjá öðru liðinu en ef eitt jafnasta úrslitaeinvígi sögunnar gefur einhver fyrirheit þá verður langþráð breyting á því í kvöld. 18. maí 2022 11:01 Skagfirðingar mynduðu röð rúmum tveimur tímum fyrir opnun Stuðningsmenn Tindastóls voru mættir í röð til þess að ná að festa kaup á miðum á oddaleik Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Stemningin var nokkuð góð, fólk var mætt með hátalara og stytti sér biðina með því að blasta Skagfirskum lögum. 17. maí 2022 17:31 Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27 Ferðasaga á Krókinn: Klikkað kvöld meðal kúreka og krókódíla í Síkinu „Má ég heyra?“ spyrja Úlfur Úlfur og Sverrir Bergmann í nýju stuðningsmannalagi Tindastóls. Og þeir heyrðu svo sannarlega í Skagafirðinum í fjórða leik Stólanna og Valsmanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrrakvöld. Leikur sem líður þeim sem á horfðu seint úr minni, hvað þá þeim sem voru á staðnum. 17. maí 2022 09:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Valur og Tindastóll mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Eftivæntingin fyrir leiknum er mikil og það er löngu uppselt á hann. Helga Vala sem og fleiri eru spenntir fyrir oddaleiknum og hún mætti í fagurrauðum Valsbol í pontu á Alþingi í dag. Eiginmaður Helgu Völu, Grímur Atlason, er í stjórn körfuknattleiksdeildar Vals og dóttir þeirra, Ásta Júlía, spilar með liðinu. Helga Vala hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna síðan 2017. Hún hefur verið formaður þingflokks Samfylkingarinnar frá því í fyrra. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi.
Subway-deild karla Valur Alþingi Samfylkingin Tengdar fréttir Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. 18. maí 2022 14:01 Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. 18. maí 2022 12:30 Er hægt að toppa þennan trylling í kvöld? Önnur eins stemning hefur vart myndast á íþróttaviðburði á Íslandi eins og í Síkinu á Sauðárkróki á sunnudag. Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, fóru þar á kostum eins og alla úrslitakeppnina. 18. maí 2022 12:01 Saga oddaleikjanna: Óskin um oddaleik rættist en ekki fleiri rassskelli, takk fyrir Þrír af síðustu fjórum oddaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta hafa verið einstefna hjá öðru liðinu en ef eitt jafnasta úrslitaeinvígi sögunnar gefur einhver fyrirheit þá verður langþráð breyting á því í kvöld. 18. maí 2022 11:01 Skagfirðingar mynduðu röð rúmum tveimur tímum fyrir opnun Stuðningsmenn Tindastóls voru mættir í röð til þess að ná að festa kaup á miðum á oddaleik Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Stemningin var nokkuð góð, fólk var mætt með hátalara og stytti sér biðina með því að blasta Skagfirskum lögum. 17. maí 2022 17:31 Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27 Ferðasaga á Krókinn: Klikkað kvöld meðal kúreka og krókódíla í Síkinu „Má ég heyra?“ spyrja Úlfur Úlfur og Sverrir Bergmann í nýju stuðningsmannalagi Tindastóls. Og þeir heyrðu svo sannarlega í Skagafirðinum í fjórða leik Stólanna og Valsmanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrrakvöld. Leikur sem líður þeim sem á horfðu seint úr minni, hvað þá þeim sem voru á staðnum. 17. maí 2022 09:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. 18. maí 2022 14:01
Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. 18. maí 2022 12:30
Er hægt að toppa þennan trylling í kvöld? Önnur eins stemning hefur vart myndast á íþróttaviðburði á Íslandi eins og í Síkinu á Sauðárkróki á sunnudag. Grettismenn, stuðningsmenn Tindastóls, fóru þar á kostum eins og alla úrslitakeppnina. 18. maí 2022 12:01
Saga oddaleikjanna: Óskin um oddaleik rættist en ekki fleiri rassskelli, takk fyrir Þrír af síðustu fjórum oddaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta hafa verið einstefna hjá öðru liðinu en ef eitt jafnasta úrslitaeinvígi sögunnar gefur einhver fyrirheit þá verður langþráð breyting á því í kvöld. 18. maí 2022 11:01
Skagfirðingar mynduðu röð rúmum tveimur tímum fyrir opnun Stuðningsmenn Tindastóls voru mættir í röð til þess að ná að festa kaup á miðum á oddaleik Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Stemningin var nokkuð góð, fólk var mætt með hátalara og stytti sér biðina með því að blasta Skagfirskum lögum. 17. maí 2022 17:31
Börn Valsara fyrir ónæði vegna miðasölunnar Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér tilkynningu varðandi miðasölu á oddaleik Vals og Tindastóls í Subway-deild karla annað kvöld. Þar segir að starfsfólk og stjórnarfólk Vals, og jafnvel börn þess, hafi orðið fyrir ónæði vegna miðasölunnar. 17. maí 2022 16:27
Ferðasaga á Krókinn: Klikkað kvöld meðal kúreka og krókódíla í Síkinu „Má ég heyra?“ spyrja Úlfur Úlfur og Sverrir Bergmann í nýju stuðningsmannalagi Tindastóls. Og þeir heyrðu svo sannarlega í Skagafirðinum í fjórða leik Stólanna og Valsmanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í fyrrakvöld. Leikur sem líður þeim sem á horfðu seint úr minni, hvað þá þeim sem voru á staðnum. 17. maí 2022 09:00