„Kári var að atast í mér í sextíu mínútur“ Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 18:45 Einar Þorsteinn Ólafsson og félagar í Val nutu sín í botn síðast þegar þeir mættu ÍBV á Hlíðarenda en töpuðu svo í Eyjum. vísir/Hulda Margrét Það verður heitt í kolunum á Hlíðarenda í kvöld þegar einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla heldur áfram. Einar Þorsteinn Ólafsson er að kveðja Olís-deildina í handbolta til að hefja atvinnumannsferilinn en fyrst ætlar hann að verða Íslandsmeistari með því að vinna ÍBV. Einar og félagar í Val ætla sér sigur í þriðja leik einvígisins, á Hlíðarenda í kvöld klukkan 19.30. Þessi efnilegi og góði varnarmaður settist niður með Stefáni Árna Pálssyni, umsjónarmanni Seinni bylgjunnar, og viðtalið allt má sjá á Stöð 2 Sport fyrir leik. Klippa: Einar Þorsteinn um rimmuna við ÍBV Valur hafði algjöra yfirburði í fyrsta leik einvígisins en ÍBV vann mikinn seiglusigur í Eyjum á sunnudaginn og jafnaði metin í einvíginu. Vinna þarf þrjá leiki til að verða meistari. Reyna að láta leikinn ekki æsa sig upp Valsmenn töpuðu boltanum óvenju oft í Eyjum og Einar tekur undir að það megi ekki gerast aftur: „Í hita leiksins gerast svona hlutir. Snorri [Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals] var búinn að segja, og strákarnir, að það sem vinnur seríuna er að hafa ekki svona marga tapaða bolta. Við töpuðum leiknum líklega út af því og við ætlum að gera mikið betur næst. Reyna að láta leikinn ekki æsa okkur upp,“ sagði Einar. Hann var ekki sammála því að það hefði frekar verið þannig að Valsmenn hefðu tapað leiknum en að Eyjamenn hefðu unnið hann. „Eyjamenn voru rosalega góðir. Kári [Kristján Kristjánsson] var frábær, að atast í mér í sextíu mínútur, og það er alvöru verkefni að dekka „basicið“ þeirra. Skotin þeirra voru flott. En við vorum yfir og töpuðum því,“ sagði Einar. Nánar er rætt við Einar í upphitun Seinni bylgjunnar sem hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport. Leikurinn sjálfur hefst í beinni útsendingu klukkan 19:30. Olís-deild karla ÍBV Valur Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Einar Þorsteinn Ólafsson er að kveðja Olís-deildina í handbolta til að hefja atvinnumannsferilinn en fyrst ætlar hann að verða Íslandsmeistari með því að vinna ÍBV. Einar og félagar í Val ætla sér sigur í þriðja leik einvígisins, á Hlíðarenda í kvöld klukkan 19.30. Þessi efnilegi og góði varnarmaður settist niður með Stefáni Árna Pálssyni, umsjónarmanni Seinni bylgjunnar, og viðtalið allt má sjá á Stöð 2 Sport fyrir leik. Klippa: Einar Þorsteinn um rimmuna við ÍBV Valur hafði algjöra yfirburði í fyrsta leik einvígisins en ÍBV vann mikinn seiglusigur í Eyjum á sunnudaginn og jafnaði metin í einvíginu. Vinna þarf þrjá leiki til að verða meistari. Reyna að láta leikinn ekki æsa sig upp Valsmenn töpuðu boltanum óvenju oft í Eyjum og Einar tekur undir að það megi ekki gerast aftur: „Í hita leiksins gerast svona hlutir. Snorri [Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals] var búinn að segja, og strákarnir, að það sem vinnur seríuna er að hafa ekki svona marga tapaða bolta. Við töpuðum leiknum líklega út af því og við ætlum að gera mikið betur næst. Reyna að láta leikinn ekki æsa okkur upp,“ sagði Einar. Hann var ekki sammála því að það hefði frekar verið þannig að Valsmenn hefðu tapað leiknum en að Eyjamenn hefðu unnið hann. „Eyjamenn voru rosalega góðir. Kári [Kristján Kristjánsson] var frábær, að atast í mér í sextíu mínútur, og það er alvöru verkefni að dekka „basicið“ þeirra. Skotin þeirra voru flott. En við vorum yfir og töpuðum því,“ sagði Einar. Nánar er rætt við Einar í upphitun Seinni bylgjunnar sem hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport. Leikurinn sjálfur hefst í beinni útsendingu klukkan 19:30.
Olís-deild karla ÍBV Valur Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira