Frænkur sem vilja gera heiminn að betri stað: „Okkur langaði að hjálpa börnunum“ Elísabet Hanna skrifar 1. júní 2022 15:30 Frænkurnar vilja hjálpa til. Aðsend. Frænkurnar Thelma Ósk og Brynhildur Anna Gunnarsdóttir vilja gera heiminn að betri stað og hjálpa börnum í Úkraínu með lokaverkefninu sínu úr Langholtsskóla. Þær handsauma sjálfar poka og selja til styrktar SOS Barnaþorpa. Sólblóm fyrir börnin Hægt er að nálgast pokana og styrkja málefnið hér. Allur ágóði rennur beint til SOS Barnaþorpa Íslands. Barnaþorpin eru orðin 568 talsins í 137 löndum. Pokarnir eru með merkingu af sólblómi, sem er þjóðarblóm Úkraínu, ásamt áletruninni діти України, sem þýðir „Börn Úkraínu“. Á heimsíðu sinni segja þeir ástæðu þess að þær vilja hjálpa einfalda: „Okkur langaði að hjálpa börnunum. Við erum börn og getum auðvitað ekki ímyndað okkur að vera í þeirra stöðu.“ Frænkurnar í stíl þegar þær voru litlar.Aðsend. „Okkur leist best á SOS Barnaþorpin aðallega út af hvað þau eru víðtæk,“ segja frænkurnar á heimasíðu sinni. „Það kom okkur á óvart hve ódýrt og létt það er að liðsinna barni. Okkur finnst vænt um hvað þau leggja mikla áherslu á að búa til heimili og fjölskyldu fyrir hvert og eitt barn“. Blaðamaður sett sig í samband við Thelmu til þess að heyra meira af verkefninu: Hvaðan kom hugmyndin? Ég kom með hugmyndina af verkefninu en mér langaði að nýta tækifærið og láta gott af okkur leiða og gera flott verkefni sem ég yrði stolt af. Ég ákvað því að spyrja Brynhildi hvort hún vildi taka þátt og hún sagði já. Við settum okkur það markmið að safna peningum fyrir yfirgefin börn frá Úkraínu og fá fólk til þess að átta sig á hvað er í gangi í heimum. „Við fundum neyðarsöfnun SOS Barnaþorpa Íslands fyrir börn og fjölskyldur frá Úkraínu og verkefnið fór að rúlla þaðan.“ Hafið þið áður verið í vöruhönnun? Nei allavegana ekki í skólanum. Brynhildur hefur samt alltaf haft mjög mikinn áhuga á því að hanna og að sauma en okkur fannst tilvalið að nýta okkar styrkleika saman. Brynhildur ákvað að mestu hvernig pokarnir ættu að líta út og saumaði þá en ég klippti þá út og gerði þá tilbúna og svo unnum við í heimasíðunni saman. Pokinn er til með svörtu og hvítu letri.Aðsend Hvernig viðbrögð hefur pokinn verið að fá? Mjög góð! Þeir eru að seljast mjög hratt og fólk tekur mjög vel í þá. Akkúrat núna eigum við sex poka eftir. Þannig við erum að reyna auglýsa verkefnið almennt og hvernig hægt er að stykja. Hægt að styrkja framtakið í gegnum eftirfarandi reikningsnúmer: Reikningsnúmer: 0370-13-010593 Kennitalan: 130406-3190. Eða í gegnum eftirfarandi snjallforrit: Kass: Barnablom Aur: 855-2018. „Við gerum okkur fulla grein um að ekki allir geti styrkt góðgerðarsamtök með pening úr sínum eigin vasa. Þetta eru nokkrar leiðir til þess að hjálpa til sem kosta ekki krónu,“ segja þær einnig á síðunni og benda á önnur ráð fyrir fólk til þess að aðstoða: Gefa föt. Taka þátt í friðar mótmælum. Deila áfram á samfélagsmiðlum. Fræða sig um hvað er í gangi og fræða aðra. Hlusta. Góðverk Úkraína Tíska og hönnun Tengdar fréttir Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6. apríl 2022 10:00 Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30 Troðfullt vöruhús af varningi á leið til Úkraínu Félag Úkraínumanna á Íslandi stendur nú fyrir söfnun fatnaðar og annarra nauðsynja sem senda á út til þeirra svæða í Úkraínu sem verst hafa orðið úti vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Með hjálp ýmissa aðila hefur tekist að troðfylla heilt vöruhús af varningi. 11. mars 2022 20:30 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Sólblóm fyrir börnin Hægt er að nálgast pokana og styrkja málefnið hér. Allur ágóði rennur beint til SOS Barnaþorpa Íslands. Barnaþorpin eru orðin 568 talsins í 137 löndum. Pokarnir eru með merkingu af sólblómi, sem er þjóðarblóm Úkraínu, ásamt áletruninni діти України, sem þýðir „Börn Úkraínu“. Á heimsíðu sinni segja þeir ástæðu þess að þær vilja hjálpa einfalda: „Okkur langaði að hjálpa börnunum. Við erum börn og getum auðvitað ekki ímyndað okkur að vera í þeirra stöðu.“ Frænkurnar í stíl þegar þær voru litlar.Aðsend. „Okkur leist best á SOS Barnaþorpin aðallega út af hvað þau eru víðtæk,“ segja frænkurnar á heimasíðu sinni. „Það kom okkur á óvart hve ódýrt og létt það er að liðsinna barni. Okkur finnst vænt um hvað þau leggja mikla áherslu á að búa til heimili og fjölskyldu fyrir hvert og eitt barn“. Blaðamaður sett sig í samband við Thelmu til þess að heyra meira af verkefninu: Hvaðan kom hugmyndin? Ég kom með hugmyndina af verkefninu en mér langaði að nýta tækifærið og láta gott af okkur leiða og gera flott verkefni sem ég yrði stolt af. Ég ákvað því að spyrja Brynhildi hvort hún vildi taka þátt og hún sagði já. Við settum okkur það markmið að safna peningum fyrir yfirgefin börn frá Úkraínu og fá fólk til þess að átta sig á hvað er í gangi í heimum. „Við fundum neyðarsöfnun SOS Barnaþorpa Íslands fyrir börn og fjölskyldur frá Úkraínu og verkefnið fór að rúlla þaðan.“ Hafið þið áður verið í vöruhönnun? Nei allavegana ekki í skólanum. Brynhildur hefur samt alltaf haft mjög mikinn áhuga á því að hanna og að sauma en okkur fannst tilvalið að nýta okkar styrkleika saman. Brynhildur ákvað að mestu hvernig pokarnir ættu að líta út og saumaði þá en ég klippti þá út og gerði þá tilbúna og svo unnum við í heimasíðunni saman. Pokinn er til með svörtu og hvítu letri.Aðsend Hvernig viðbrögð hefur pokinn verið að fá? Mjög góð! Þeir eru að seljast mjög hratt og fólk tekur mjög vel í þá. Akkúrat núna eigum við sex poka eftir. Þannig við erum að reyna auglýsa verkefnið almennt og hvernig hægt er að stykja. Hægt að styrkja framtakið í gegnum eftirfarandi reikningsnúmer: Reikningsnúmer: 0370-13-010593 Kennitalan: 130406-3190. Eða í gegnum eftirfarandi snjallforrit: Kass: Barnablom Aur: 855-2018. „Við gerum okkur fulla grein um að ekki allir geti styrkt góðgerðarsamtök með pening úr sínum eigin vasa. Þetta eru nokkrar leiðir til þess að hjálpa til sem kosta ekki krónu,“ segja þær einnig á síðunni og benda á önnur ráð fyrir fólk til þess að aðstoða: Gefa föt. Taka þátt í friðar mótmælum. Deila áfram á samfélagsmiðlum. Fræða sig um hvað er í gangi og fræða aðra. Hlusta.
Góðverk Úkraína Tíska og hönnun Tengdar fréttir Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6. apríl 2022 10:00 Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30 Troðfullt vöruhús af varningi á leið til Úkraínu Félag Úkraínumanna á Íslandi stendur nú fyrir söfnun fatnaðar og annarra nauðsynja sem senda á út til þeirra svæða í Úkraínu sem verst hafa orðið úti vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Með hjálp ýmissa aðila hefur tekist að troðfylla heilt vöruhús af varningi. 11. mars 2022 20:30 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6. apríl 2022 10:00
Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30
Troðfullt vöruhús af varningi á leið til Úkraínu Félag Úkraínumanna á Íslandi stendur nú fyrir söfnun fatnaðar og annarra nauðsynja sem senda á út til þeirra svæða í Úkraínu sem verst hafa orðið úti vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Með hjálp ýmissa aðila hefur tekist að troðfylla heilt vöruhús af varningi. 11. mars 2022 20:30