Að minnsta kosti 50 látnir eftir skotárás á kaþólska kirkju Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2022 10:17 Fólk safnast saman fyrir utan St. Francis kirkju eftir skotárás sem varð að minnsta kosti 50 að bana. Rahaman A Yusuf/AP Óttast er að meira en 50 séu látnir eftir skotárás byssumanna á kaþólska kirkju í Suðvestur-Nígeríu á hvítasunnudag. Árásarmennirnir komu keyrandi á mótórhjólum og hófu skothríð á kirkjugesti sem höfðu safnast saman á hvítasunnudag í St. Francis Catholic Church, segir í umfjöllun AP í Nígeríu um málið. Yfirvöld hafa ekki gefið út tölu látinna en Adelegbe Timilevin, fulltrúi Owo-héraðs á nígeríska þinginu, segir að minnsta kosti 50 látna. Aðrir telja tölu látinna enn hærri, segir AP um málið. Þá greindir Timilevin frá því að árásarmennirnir hefðu einnig numið prest kirkjunnar á brott. Arakunrin Akaredolu, ríkisstjóri Ondo-fylkis, birti yfirlýsingu á Twitter um skotárásina þar sem hann hvatti fólk til að halda ró sinni og leyfa öryggisstofnunum að sjá um að bregðast við árásinni. Þá sagði hann: „[E]kki taka lögin í eigin hendur. Árásarmennirnir munu aldrei sleppa. Við erum á hælunum á þeim. Og ég get fullvissað ykkur að við munum ná þeim!“ I was at the scene of the terror attack on innocent worshipers at St. Francis Catholic Church in Owo, today. I also visited the hospitals where survivors of the attack are receiving medical attention.The attack was the most dastardly act that could happen in any society. pic.twitter.com/I8xv80CTfL— Arakunrin Akeredolu (@RotimiAkeredolu) June 5, 2022 Árásir mótorhjólagengja eru tíðar í norðurhluta Nígeríu, þar sem hryðjuverkamenn Boko Haram hafa herjað á þorp og drepið þorpsbúa. Slíkar árásir eru sjaldgæfar í suðvestur Nígeríu og Ondo-fylki er almennt þekkt sem rólegt fylki. Hins vegar er einungis liðin vika frá öðrum kirkjuharmleik í Nígeríu þegar 31 lést og margir slösuðust í troðningum á kirkjumarkaði í borginni Port Harcourt í suðurhluta landsins. Nígería Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Yfirvöld hafa ekki gefið út tölu látinna en Adelegbe Timilevin, fulltrúi Owo-héraðs á nígeríska þinginu, segir að minnsta kosti 50 látna. Aðrir telja tölu látinna enn hærri, segir AP um málið. Þá greindir Timilevin frá því að árásarmennirnir hefðu einnig numið prest kirkjunnar á brott. Arakunrin Akaredolu, ríkisstjóri Ondo-fylkis, birti yfirlýsingu á Twitter um skotárásina þar sem hann hvatti fólk til að halda ró sinni og leyfa öryggisstofnunum að sjá um að bregðast við árásinni. Þá sagði hann: „[E]kki taka lögin í eigin hendur. Árásarmennirnir munu aldrei sleppa. Við erum á hælunum á þeim. Og ég get fullvissað ykkur að við munum ná þeim!“ I was at the scene of the terror attack on innocent worshipers at St. Francis Catholic Church in Owo, today. I also visited the hospitals where survivors of the attack are receiving medical attention.The attack was the most dastardly act that could happen in any society. pic.twitter.com/I8xv80CTfL— Arakunrin Akeredolu (@RotimiAkeredolu) June 5, 2022 Árásir mótorhjólagengja eru tíðar í norðurhluta Nígeríu, þar sem hryðjuverkamenn Boko Haram hafa herjað á þorp og drepið þorpsbúa. Slíkar árásir eru sjaldgæfar í suðvestur Nígeríu og Ondo-fylki er almennt þekkt sem rólegt fylki. Hins vegar er einungis liðin vika frá öðrum kirkjuharmleik í Nígeríu þegar 31 lést og margir slösuðust í troðningum á kirkjumarkaði í borginni Port Harcourt í suðurhluta landsins.
Nígería Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira