Þrjú hundruð sagt upp hjá Netflix Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2022 22:35 Það blæs á móti fyrir Netflix þessi misserin. Chesnot/Getty Images Bandaríska streymisveitan Netflix hefur sagt upp þrjú hundrið starfsmönnum. Ástæðan er sú að áskrifendum fer fækkandi. Netflix er enn sú streymisveita sem státar af flestum áskrifendum, um 220 milljón talsins. Netflix hefur hins vegar átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni frá samkeppnisaðilum á borð við Disney Plus og Amazon Prime. Það hefur gert það að verkum að áskrifendum Netflix fer fækkandi. Samhliða því er tekjuvöxtur Netflix minni en áætlað var. Þannig tilkynnti fyrirtækið í apríl síðastliðnum að áskrifendum hefði fækkað á milli mánaða. Var það í fyrsta skipti í áratug sem það gerðist. Í maí var 150 starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp og nú bætast við þrjú hundruð í viðbót. Netflix skoðar nú möguleikann á því að bæta við ódýrari áskriftarleið sem myndi innihalda auglýsingar, í von um auknar tekjur. Netflix Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Netflix er enn sú streymisveita sem státar af flestum áskrifendum, um 220 milljón talsins. Netflix hefur hins vegar átt undir högg að sækja vegna aukinnar samkeppni frá samkeppnisaðilum á borð við Disney Plus og Amazon Prime. Það hefur gert það að verkum að áskrifendum Netflix fer fækkandi. Samhliða því er tekjuvöxtur Netflix minni en áætlað var. Þannig tilkynnti fyrirtækið í apríl síðastliðnum að áskrifendum hefði fækkað á milli mánaða. Var það í fyrsta skipti í áratug sem það gerðist. Í maí var 150 starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp og nú bætast við þrjú hundruð í viðbót. Netflix skoðar nú möguleikann á því að bæta við ódýrari áskriftarleið sem myndi innihalda auglýsingar, í von um auknar tekjur.
Netflix Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira