Forseti UEFA nennir ekki að hlusta á vælið í Guardiola og Klopp lengur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 13:00 Forseti UEFA hefur engan áhuga á að hlusta á kvart og kvein. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Aleksander Čeferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur fengið sig fullsaddan af kvarti og kveini Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool. Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira