Foreldrar stúlkna varaðir við því að senda þær á viðburði ReyCup Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. júlí 2022 19:05 Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Vísir/Hanna Foreldrum þrettán og fjórtán ára gamalla stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik hefur verið sent bréf frá þjálfurum liðsins. Í bréfinu eru foreldrar hvattir til þess að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér. ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér.
ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira