Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 13:13 Íslenski hópurinn í Aserbaísjan Sigurbjartur Sturla Atlason Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla. Tennis Aserbaídsjan Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla.
Tennis Aserbaídsjan Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira