Dagskráin í dag: Liverpool mætir City og tveir leikir í Bestu deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2022 06:00 Cancelo og Salah verða líklega í eldlínunni í dag. James Gill - Danehouse/Getty Images Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem golf og fótbolti er á boðstólunum. Hæst ber formlegt upphaf tímabilsins í enska boltanum þar sem Liverpool og Manchester City keppa um Samfélagsskjöldinn. Fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag sem báðir hefjast klukkan 14:00. Víkingur spilar síðasta leik 14. umferðar er liðið heimsækir Stjörnuna í hörkuleik í Garðabæ. Aðeins fjögur stig aðskilja liðin í töflunni, þar sem Víkingur situr í öðru sæti með 28 stig en Stjarnan er með 23 stig í því fjórða. Vinni Víkingur leikinn saxa þeir á forskot topplið Breiðabliks í fjögur stig en Stjarnan kemst aðeins stigi frá KA í þriðja sæti með sigri. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en bein útsending hefst klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport. Þá er á dagskrá Þjóðhátíðarleikur í Vestmannaeyjum er ÍBV mætir Keflavík. Eyjamenn hafa unnið tvo leiki í röð í deildinni og geta slitið sig lítillega frá botnbaráttunni með sigri. Keflavík hefur aftur á móti þurft að þola tvö tap í röð og vilja eflaust komast aftur á sigurbraut. Leikur liðanna er sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Tímabilið í enska boltanum fer þá formlega af stað í dag. Englandsmeistarar Manchester City mæta Liverpool í leik um Samfélagsskjöldinn á King Power-vellinum í Leicester. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en upphitun fyrir hann fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður þá gerður upp að honum loknum klukkan 18:00. Golf Einnig er nóg um að vera í golfinu. Bein útsending frá Hero Open-mótinu hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4. Opna skoska meistaramótið í kvennaflokki, sem er hluti af LET-mótaröðinni, er á dagskrá á Stöð 2 Golf frá klukkan 12:30. Rocket Mortgage Classic-mótið heldur einnig áfram á PGA-túrnum en bein útsending frá því hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag sem báðir hefjast klukkan 14:00. Víkingur spilar síðasta leik 14. umferðar er liðið heimsækir Stjörnuna í hörkuleik í Garðabæ. Aðeins fjögur stig aðskilja liðin í töflunni, þar sem Víkingur situr í öðru sæti með 28 stig en Stjarnan er með 23 stig í því fjórða. Vinni Víkingur leikinn saxa þeir á forskot topplið Breiðabliks í fjögur stig en Stjarnan kemst aðeins stigi frá KA í þriðja sæti með sigri. Leikurinn hefst klukkan 14:00 en bein útsending hefst klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport. Þá er á dagskrá Þjóðhátíðarleikur í Vestmannaeyjum er ÍBV mætir Keflavík. Eyjamenn hafa unnið tvo leiki í röð í deildinni og geta slitið sig lítillega frá botnbaráttunni með sigri. Keflavík hefur aftur á móti þurft að þola tvö tap í röð og vilja eflaust komast aftur á sigurbraut. Leikur liðanna er sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Tímabilið í enska boltanum fer þá formlega af stað í dag. Englandsmeistarar Manchester City mæta Liverpool í leik um Samfélagsskjöldinn á King Power-vellinum í Leicester. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en upphitun fyrir hann fer af stað klukkan 15:40 á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður þá gerður upp að honum loknum klukkan 18:00. Golf Einnig er nóg um að vera í golfinu. Bein útsending frá Hero Open-mótinu hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 4. Opna skoska meistaramótið í kvennaflokki, sem er hluti af LET-mótaröðinni, er á dagskrá á Stöð 2 Golf frá klukkan 12:30. Rocket Mortgage Classic-mótið heldur einnig áfram á PGA-túrnum en bein útsending frá því hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira