Tvöfölduðu tígrisdýrastofninn á tíu árum en glíma nú við tíðari árásir Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 11:34 Bengaltígur í Bardiya-þjóðgarðinum í Nepal. Getty Stjórnvöldum í Nepal hefur tekist að tvöfalda tígrisdýrastofn sinn á tíu árum. Nú glíma landsmenn þó við tíðari árásir frá dýrunum. Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það. Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það.
Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00