Trinity Rodman spurði hvort hún ætti að fá sér klippingu eins og pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 10:31 Trinity Rodman sést hér þegar hún mætti á ESPYs verðlaunin á dögunum. Getty/Leon Bennett Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman hefur fyrir löngu skapar sér sitt eigið nafn í fótboltaheiminum með frábærri frammistöðu með Washington Spirit og með því að vera komin í bandaríska landsliðið fyrir tvítugt. Trinity var kosin besti nýliðinn í NWSL deildinni í fyrra þar sem hún var einnig valin í lið ársins og vann bandaríska meistaratitilinn með Washington Spirit. Hún þykir vera framtíðarstjarna bandaríska landsliðsins og líkleg til að spila hlutverk með liðinu á HM á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Trinity er dóttir Michelle Moyer og NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman. Hún ólst þó nánast eingöngu upp hjá móður sinni eins og bróðir sinn DJ Rodman. Trinity hefur séð meira af föður sínum síðan að hún fór að skara fram úr í fótboltanum og hann hefur mætt á leiki hjá henni. Dennis Rodman varð fimm sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Rodman þykir einn allra besti frákastari og varnarmaður sögunnar. Dennis var líka heimsfrægur fyrir það að lita hárið sitt með alls konar litum og mætti hann oft með nýjan lit í hvern leik. Trinity Rodman spurði á samfélagsmiðlum í gær hvort hún ætti að ná sér í klippingu eins og pabbi sinn og birti þá gamla mynd af Dennis Rodman með flekkótt hár. Trinity fékk góð viðbrögð við því en svo er bara spurning hvort hún þori. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Trinity var kosin besti nýliðinn í NWSL deildinni í fyrra þar sem hún var einnig valin í lið ársins og vann bandaríska meistaratitilinn með Washington Spirit. Hún þykir vera framtíðarstjarna bandaríska landsliðsins og líkleg til að spila hlutverk með liðinu á HM á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Trinity er dóttir Michelle Moyer og NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman. Hún ólst þó nánast eingöngu upp hjá móður sinni eins og bróðir sinn DJ Rodman. Trinity hefur séð meira af föður sínum síðan að hún fór að skara fram úr í fótboltanum og hann hefur mætt á leiki hjá henni. Dennis Rodman varð fimm sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Rodman þykir einn allra besti frákastari og varnarmaður sögunnar. Dennis var líka heimsfrægur fyrir það að lita hárið sitt með alls konar litum og mætti hann oft með nýjan lit í hvern leik. Trinity Rodman spurði á samfélagsmiðlum í gær hvort hún ætti að ná sér í klippingu eins og pabbi sinn og birti þá gamla mynd af Dennis Rodman með flekkótt hár. Trinity fékk góð viðbrögð við því en svo er bara spurning hvort hún þori.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira