Boðar bráðaaðgerðir í iðnnámi Snorri Másson skrifar 9. ágúst 2022 11:55 Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðherra heitir því að stjórnvöld muni gera það sem hægt er til að tryggja að sem flestir fái aðgang að verknámi sem það vilja. Komið hefur fram að mun færri komast að en vilja í slíkt nám, en ráðherra segir hugsanlegt að ekki verði hægt að bregðast við öllum sem vilja komast að. Greint var frá því í fréttum í gær að um fimmtungur þeirra sem sækja um verknám á framhaldsskólastigi á Íslandi fái ekki skólavist. Í Tækniskólanum var um þriðjungi umsækjenda hafnað í vor. Þessi tölfræði er sögð stinga í stúf við það markmið stjórnvalda að fjölga verknámsnemum en ráðherra skólamála segir málið nú til skoðunar hjá starfshópi. „Við erum að bíða eftir því að fá nákvæma sundurliðun á þessum hópi. Í hvaða greinar er þetta? Hver er ástæða þess að viðkomandi kemst ekki í nám? Er það fjármagn, húsnæðisskortur eða skortur á kennurum? Við reiknum með að fá þau gögn núna í næstu viku og í framhaldinu ætlum við okkur í aðgerðir til að bregðast við; bráðaaðgerðir og að vinna áfram að langtímaaðgerðum,“ segir Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í samtali við fréttastofu. Hann segir það ánægjulegt að þeim fjölgi sem vilja fara í verknám en að í annan stað sé það áskorun sem hann hyggist taka á við að tryggja öllum pláss. „Ég heiti því að við munum gera það sem við getum til að sem flestir geri það en það kann vel að vera að áskoranirnar sem búa að baki geri það að verkum að við getum ekki brugðist við öllum en við ætlum að gera það sem við getum til að grípa sem flesta,“ segir Ásmundur. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra segir það áskorun að tryggja sem flestum nám á þessu sviði en segir gleðilegt að átak í verknámi beri ávöxt. „Það er greinilega núna búið að skila þeim árangri að eftirspurnin er orðin mjög mikil, eða fjöldi þeirra sem vilja fara í þetta nám er mjög mikill,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Greint var frá því í fréttum í gær að um fimmtungur þeirra sem sækja um verknám á framhaldsskólastigi á Íslandi fái ekki skólavist. Í Tækniskólanum var um þriðjungi umsækjenda hafnað í vor. Þessi tölfræði er sögð stinga í stúf við það markmið stjórnvalda að fjölga verknámsnemum en ráðherra skólamála segir málið nú til skoðunar hjá starfshópi. „Við erum að bíða eftir því að fá nákvæma sundurliðun á þessum hópi. Í hvaða greinar er þetta? Hver er ástæða þess að viðkomandi kemst ekki í nám? Er það fjármagn, húsnæðisskortur eða skortur á kennurum? Við reiknum með að fá þau gögn núna í næstu viku og í framhaldinu ætlum við okkur í aðgerðir til að bregðast við; bráðaaðgerðir og að vinna áfram að langtímaaðgerðum,“ segir Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í samtali við fréttastofu. Hann segir það ánægjulegt að þeim fjölgi sem vilja fara í verknám en að í annan stað sé það áskorun sem hann hyggist taka á við að tryggja öllum pláss. „Ég heiti því að við munum gera það sem við getum til að sem flestir geri það en það kann vel að vera að áskoranirnar sem búa að baki geri það að verkum að við getum ekki brugðist við öllum en við ætlum að gera það sem við getum til að grípa sem flesta,“ segir Ásmundur. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra segir það áskorun að tryggja sem flestum nám á þessu sviði en segir gleðilegt að átak í verknámi beri ávöxt. „Það er greinilega núna búið að skila þeim árangri að eftirspurnin er orðin mjög mikil, eða fjöldi þeirra sem vilja fara í þetta nám er mjög mikill,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira