Grínistinn Teddy Ray látinn 32 ára að aldri Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 21:42 Teddy Ray vakti mikla athygli fyrir uppistand sitt. Skjáskot Teddy Ray, uppistandari og internet-stjarna, er látinn, rúmum þremur vikum eftir að hafa fagnað 32 ára afmæli sínu. Sjónvarpsstöðin Comedy Central staðfesti andlát Ray og deildi minningarorðum um hann á Twitter. Að sögn lögreglu lést Ray í heimahúsi í Rancho Mirage í Riverside-sýslu í Kaliforníu. Ekki er enn vitað hver dánarorsök hans var en samkvæmt Brandi Swan, fógeta í Riverside-sýslu, er verið að rannsaka andlátið. Theodore Brown, eða Teddy Ray, vakti fyrst athygli fyrir nokkrum árum á Youtube þar sem hann varð að eins konar internet-persónu. Þaðan óx stjarna hans og hafði hann getið sér gott orð sem uppistandari undanfarin ár. Fyrir skömmu fékk hann svo hlutverk í grínþáttunum Wild-n-out sem eru sýndir á MTV. Teddy Ray was a hilarious and beloved performer. He ll be deeply missed by the entire comedy community. pic.twitter.com/45xrqIL4QM— comedycentral (@ComedyCentral) August 13, 2022 Fjöldi aðdáenda hafa vottað Ray virðingu á samfélagsmiðlum og ýmsir kollegar Ray skrifað minningarorð um hann. Þar á meðal grínistarnir Katt Williams og Issa Rae. Andlát Bandaríkin Uppistand Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Comedy Central staðfesti andlát Ray og deildi minningarorðum um hann á Twitter. Að sögn lögreglu lést Ray í heimahúsi í Rancho Mirage í Riverside-sýslu í Kaliforníu. Ekki er enn vitað hver dánarorsök hans var en samkvæmt Brandi Swan, fógeta í Riverside-sýslu, er verið að rannsaka andlátið. Theodore Brown, eða Teddy Ray, vakti fyrst athygli fyrir nokkrum árum á Youtube þar sem hann varð að eins konar internet-persónu. Þaðan óx stjarna hans og hafði hann getið sér gott orð sem uppistandari undanfarin ár. Fyrir skömmu fékk hann svo hlutverk í grínþáttunum Wild-n-out sem eru sýndir á MTV. Teddy Ray was a hilarious and beloved performer. He ll be deeply missed by the entire comedy community. pic.twitter.com/45xrqIL4QM— comedycentral (@ComedyCentral) August 13, 2022 Fjöldi aðdáenda hafa vottað Ray virðingu á samfélagsmiðlum og ýmsir kollegar Ray skrifað minningarorð um hann. Þar á meðal grínistarnir Katt Williams og Issa Rae.
Andlát Bandaríkin Uppistand Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira