Kjaramálin, Landspítalinn og þolmörk jarðarinnar rædd á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2022 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Á Sprengisandi í dag verða tekin fyrir kjaramál, verkalýðsmál og verkalýðshreyfing. Fyrir viku boðaði Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR að haustið verði erfitt á vinnumarkaði. Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA ætlar að bregðast við því. Svo mæta þeir Kristján Þórður Snæbjarnarsonar formaður Rafiðnaðarsambandsins, einn af þeim sem orðaður er við formannsstöðuna í ASÍ og Friðrik Jónsson formaður BHM. Hvað afleiðingar hefur afsögn Drífu Snædal inn í haustið? Ásgeir Haraldsson barnalæknir og prófessor ætlar að ræða um Landspítalann - Háskólasjúkrahús í framhaldi af viðtölum síðustu vikna við þá Björn Zoëga og Margnús Karl Magnússon. Er Landspítalinn þekkingarfyrirtæki og ef svo, hverju skiptir það í umræðunni um fjárveitingu og rekstur? Guðrún Schmidt, sérfræðingur hjá Landvernd, verður síðasti gestur Sprengissands þennan sunnudaginn. Á hverju ári birtist óhjákvæmilega þolmarkadagur jarðarinnar og hann færist æ framar í dagatalinu. Er það eitthvað sem máli skiptir og hver ættu viðbrögðin að vera? Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira
Svo mæta þeir Kristján Þórður Snæbjarnarsonar formaður Rafiðnaðarsambandsins, einn af þeim sem orðaður er við formannsstöðuna í ASÍ og Friðrik Jónsson formaður BHM. Hvað afleiðingar hefur afsögn Drífu Snædal inn í haustið? Ásgeir Haraldsson barnalæknir og prófessor ætlar að ræða um Landspítalann - Háskólasjúkrahús í framhaldi af viðtölum síðustu vikna við þá Björn Zoëga og Margnús Karl Magnússon. Er Landspítalinn þekkingarfyrirtæki og ef svo, hverju skiptir það í umræðunni um fjárveitingu og rekstur? Guðrún Schmidt, sérfræðingur hjá Landvernd, verður síðasti gestur Sprengissands þennan sunnudaginn. Á hverju ári birtist óhjákvæmilega þolmarkadagur jarðarinnar og hann færist æ framar í dagatalinu. Er það eitthvað sem máli skiptir og hver ættu viðbrögðin að vera? Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi.
Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Sjá meira