Bestu mörkin um leikjaplan KR: „Þetta hjálpar ekki í þessari erfiðu baráttu sem framundan er“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2022 17:01 Rebekka Sverrisdóttir, fyrirliði KR. Vísir/Vilhelm „Við ætlum að kíkja aðeins á leikjaplan KR þar sem það hefur vakið athygli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, en KR er á leið í aðra mánaðarlanga pásu í Bestu deild kvenna. „Þær spiluðu í Keflavík 19. júní, síðan spila þær 28. júlí – leikur sem var flýtt – og fá því styttra frí en önnur lið í EM hléinu. Leika síðan 4. og 9. ágúst, síðan er frestað til 9. september mjög líklega,“ bætir Helena við um síðustu leiki KR. KR átti að mæta Val þann 24. ágúst en þeim leik hefur verið frestað, fer hann að öllum líkindum fram 9. september. Leikjaplanið hjá KR.Bestu mörkin „Þær eru að lenda í fimm vikna pásu, spila þrjá leiki og aftur fimm vikna pása. Það sem á að vera hámark tímabilsins. Átt að vera í mesta action-inu á þessum tíma,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir um leikjaplan KR liðsins. „Þetta minnir mig pínulítið á Covid-tímabilið. Þær fóru í sóttkví í sex vikur, þá máttu þær ekki æfa saman en mega það núna,“ bætti Helena við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir fékk orðið. „Þetta er hræðilegt. Þær eru nýbúnar í EM pásunni, búnar að gíra sig í gang fyrir seinni hlutann, fá þá þrjá leiki og svo aftur í pásu.“ Lilja Dögg benti svo á að stuttu eftir að pásunni lýkur mætast KR og Afturelding í leik sem verður sannkallaður sex stiga leikur á botni töflunnar. „Þetta hjálpar ekki í þessari erfiðu baráttu sem framundan er,“ sagði Helena að endingu. Sjá má umræðu Bestu markanna um leikjaplan KR í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin um leikjaplan KR Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Þær spiluðu í Keflavík 19. júní, síðan spila þær 28. júlí – leikur sem var flýtt – og fá því styttra frí en önnur lið í EM hléinu. Leika síðan 4. og 9. ágúst, síðan er frestað til 9. september mjög líklega,“ bætir Helena við um síðustu leiki KR. KR átti að mæta Val þann 24. ágúst en þeim leik hefur verið frestað, fer hann að öllum líkindum fram 9. september. Leikjaplanið hjá KR.Bestu mörkin „Þær eru að lenda í fimm vikna pásu, spila þrjá leiki og aftur fimm vikna pása. Það sem á að vera hámark tímabilsins. Átt að vera í mesta action-inu á þessum tíma,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir um leikjaplan KR liðsins. „Þetta minnir mig pínulítið á Covid-tímabilið. Þær fóru í sóttkví í sex vikur, þá máttu þær ekki æfa saman en mega það núna,“ bætti Helena við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir fékk orðið. „Þetta er hræðilegt. Þær eru nýbúnar í EM pásunni, búnar að gíra sig í gang fyrir seinni hlutann, fá þá þrjá leiki og svo aftur í pásu.“ Lilja Dögg benti svo á að stuttu eftir að pásunni lýkur mætast KR og Afturelding í leik sem verður sannkallaður sex stiga leikur á botni töflunnar. „Þetta hjálpar ekki í þessari erfiðu baráttu sem framundan er,“ sagði Helena að endingu. Sjá má umræðu Bestu markanna um leikjaplan KR í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin um leikjaplan KR
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Besta deild kvenna KR Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira