Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2022 11:31 Samir Nasri hefur komið Paul Pogba til varnar. getty/Simon Stacpoole Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. Ýmsir aðilar hafa reynt að kúga fé af Pogba, meðal annars eldri bróðir hans, Mathias. Hann hefur hótað því að afhjúpa ýmsar viðkvæmar upplýsingar um líf bróður síns ef hann fær ekki ákveðna upphæð. Mathias hefur meðal annars greint frá því að Paul hafi leitað til töfralæknis og fengið hann til að leggja bölvun á Kylian Mbappé, samherja hans í franska landsliðinu. Paul þvertekur fyrir það en viðurkennir að hafa leitað til töfralæknis til að fá hann til að hjálpa góðgerðarsamtökum í Afríku. Nasri, sem lagði skóna á hilluna í fyrra, er múslimi líkt og Pogba og segir að svona geri þeir ekki. „Þetta gengur ekki upp. Ef þú þarft vernd eða hjálp leitarðu til guðs, ekki töfralæknis,“ sagði Nasri sem lék 41 landsleik á árunum 2007-13. Pogba gekk aftur í raðir Juventus frá Manchester United í sumar. Hann er frá vegna meiðsla og óvíst er hvort hann spili með Juventus áður en HM í Katar hefst í nóvember. Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Ýmsir aðilar hafa reynt að kúga fé af Pogba, meðal annars eldri bróðir hans, Mathias. Hann hefur hótað því að afhjúpa ýmsar viðkvæmar upplýsingar um líf bróður síns ef hann fær ekki ákveðna upphæð. Mathias hefur meðal annars greint frá því að Paul hafi leitað til töfralæknis og fengið hann til að leggja bölvun á Kylian Mbappé, samherja hans í franska landsliðinu. Paul þvertekur fyrir það en viðurkennir að hafa leitað til töfralæknis til að fá hann til að hjálpa góðgerðarsamtökum í Afríku. Nasri, sem lagði skóna á hilluna í fyrra, er múslimi líkt og Pogba og segir að svona geri þeir ekki. „Þetta gengur ekki upp. Ef þú þarft vernd eða hjálp leitarðu til guðs, ekki töfralæknis,“ sagði Nasri sem lék 41 landsleik á árunum 2007-13. Pogba gekk aftur í raðir Juventus frá Manchester United í sumar. Hann er frá vegna meiðsla og óvíst er hvort hann spili með Juventus áður en HM í Katar hefst í nóvember.
Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira