Sprengisandur: Uppbygging á húsnæðismarkaði, tímamót á Bretlandi og náttúruhamfarir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 09:15 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Huldu Ragnheiði Árnadóttur forstjóra Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Verkefni stofnunarinnar vaxa með breyttu loftslagi, áhætta af hamförum breytist hratt og kostar alltaf meira og meira. Næst mæta þau Oddný Harðardóttir alþingismaður og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ætla að ræða Úkraínu og tengd efni. Oddný er nýkomin af fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Eystrasaltsríkjanna í Hörpu en þangað var gestum frá Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu boðið. Að hennar sögn var samstaðan alger á fundinum. Hilmar hefur verið nokkuð gagnrýninn á aðgerðir Vesturlanda í stríðinu og talið þær skila litlu nema einangrun Úkraínu. Næst á eftir þeim mætir Ævar Rafn Halldórsson fjármálahagfræðingur, stærðfræðikennari og iðnaðarmaður sem hefur verið mjög gagnrýninn á húsnæðismarkaðinn. Ævar saknar meiri framleiðni en telur mörg okkar áform um stórkostlega uppbyggingu á næstu árum byggðar á óskhyggju umfram annað. Í lok þáttar mæta til hans Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður og Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði. Þau ætla að ræða tímamótin sem urðu við andlát Elísabetar Bretadrottningar, þá sérkennilegu ást á þjóðhöfðingjanum sem hefur tíðkast á Bretlandi og goðsögulega stærð konungsfjölskyldu sem tengir Bretland við löngu liðna heimsveldistíma. Aug 2 Sprengisandur Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Næst mæta þau Oddný Harðardóttir alþingismaður og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ætla að ræða Úkraínu og tengd efni. Oddný er nýkomin af fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Eystrasaltsríkjanna í Hörpu en þangað var gestum frá Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu boðið. Að hennar sögn var samstaðan alger á fundinum. Hilmar hefur verið nokkuð gagnrýninn á aðgerðir Vesturlanda í stríðinu og talið þær skila litlu nema einangrun Úkraínu. Næst á eftir þeim mætir Ævar Rafn Halldórsson fjármálahagfræðingur, stærðfræðikennari og iðnaðarmaður sem hefur verið mjög gagnrýninn á húsnæðismarkaðinn. Ævar saknar meiri framleiðni en telur mörg okkar áform um stórkostlega uppbyggingu á næstu árum byggðar á óskhyggju umfram annað. Í lok þáttar mæta til hans Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður og Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði. Þau ætla að ræða tímamótin sem urðu við andlát Elísabetar Bretadrottningar, þá sérkennilegu ást á þjóðhöfðingjanum sem hefur tíðkast á Bretlandi og goðsögulega stærð konungsfjölskyldu sem tengir Bretland við löngu liðna heimsveldistíma. Aug 2
Sprengisandur Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira