Bergið, headspace. Andleg heilsa unga fólksins Guðmundur Fylkisson skrifar 15. september 2022 11:30 Bergið headspace er lágþröskulda og gjaldfrjáls þjónusta sem nú hefur verið veitt í 3 ár. 17.september er dagur Bergsins og munum við fagna þeim degi þar sem stefnt er að hópgöngu 500 einstaklinga, en upp undir 1000 ungmenni hafa sótt þjónustu í Bergið frá stofnun. Að baki Berginu standa félagasamtök um rekstur þess og er reksturinn fjármagnaður með söfnunarfé og framlagi frá ríki og eftir atvikum sveitarfélögum. Undirritaður er í stjórn Bergsins og hef verið það frá því undirbúningsstjórn að stofnun þess var sett á laggirnar. Í Berginu starfa félagsráðgjafar, sálfræðingur og náms og starfsráðgjafi og taka þeir viðtöl við þjónustuþegana. Ekki þarf að liggja fyrir einhver greining til að koma í þjónustu Bergsins, aðeins þarf að hafa samband og panta tíma. Eins er hægt að koma gangandi inn af götunni en auðvitað er með þessa starfssemi eins og aðra, betra er að fá smá fyrirvara svo hægt sé að undirbúa og skipuleggja. Í upphafi þegar verið var að undirbúa stofnun Bergsins þá voru uppi ákveðnar hugmyndir um hverjir yrðu þjónustuþegar en þegar starfseminn var komin í gang kom í ljós hópur sem ekki hafði verið sérstaklega búist við og er það nokkuð stór hópur. Það er hópur af ungmennum sem eru í námi, eru ekki að glíma við fíkn eða slík vandamál heldur hafa veikt bakland. Þar getur verið um að ræða langveika foreldra eða systkini sem taka alla athygli frá foreldrum. Þar getur verið um að ræða fíknisjúka einstaklinga, þ.e. foreldrar eða systkini, andlega eða líkamlega veik. Ungmennin fá því ekki þann stuðning sem þau þurfa. Þau þurfa að geta talað við einhvern, sem er til í að hlusta og veita ráð, leiðbeina ef þörf er á frekar aðstoð og slíkt. 17. september n.k. munum við fagna afmæli Bergsins og höfum boðið ungmennum til viðburðar, gleðigöngu sem endar í tónlistarviðburði í Vatnsmýrinni. #Bunga17, #Bunga1709, #Bunga170922, #Bergið Höfundur er lögreglumaður og stjórnarmaður í Berginu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Fylkisson Mest lesið Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Ekki láta Sjálfstæðisflokkinn ljúga að þér Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson Skoðun Af hverju VG? Sveinn Rúnar Hauksson Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd? Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Já ráðherra Karl Arnar Arnarson skrifar Skoðun Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar Skoðun Loftslagsvandinn ekki á afslætti Steinunn Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Ykkar fulltrúar Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki láta Sjálfstæðisflokkinn ljúga að þér Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum breytingar með nýju fæðingarorlofskerfi Samfylkingar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Fákeppni og almannahagsmunir Sonja Ýr Þorbergsdóttir,Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sameinumst um stóru málin Ingi Þór Hermannson skrifar Skoðun Sjálfboðavinna hálfan sólarhringinn Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Skoðun Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju VG? Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Opið bréf til Guðlaugs Þórs umhverfisráðherra Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun XB fyrir börn Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Helga Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hefðu getað minnkað verðbólguna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Sjá meira
Bergið headspace er lágþröskulda og gjaldfrjáls þjónusta sem nú hefur verið veitt í 3 ár. 17.september er dagur Bergsins og munum við fagna þeim degi þar sem stefnt er að hópgöngu 500 einstaklinga, en upp undir 1000 ungmenni hafa sótt þjónustu í Bergið frá stofnun. Að baki Berginu standa félagasamtök um rekstur þess og er reksturinn fjármagnaður með söfnunarfé og framlagi frá ríki og eftir atvikum sveitarfélögum. Undirritaður er í stjórn Bergsins og hef verið það frá því undirbúningsstjórn að stofnun þess var sett á laggirnar. Í Berginu starfa félagsráðgjafar, sálfræðingur og náms og starfsráðgjafi og taka þeir viðtöl við þjónustuþegana. Ekki þarf að liggja fyrir einhver greining til að koma í þjónustu Bergsins, aðeins þarf að hafa samband og panta tíma. Eins er hægt að koma gangandi inn af götunni en auðvitað er með þessa starfssemi eins og aðra, betra er að fá smá fyrirvara svo hægt sé að undirbúa og skipuleggja. Í upphafi þegar verið var að undirbúa stofnun Bergsins þá voru uppi ákveðnar hugmyndir um hverjir yrðu þjónustuþegar en þegar starfseminn var komin í gang kom í ljós hópur sem ekki hafði verið sérstaklega búist við og er það nokkuð stór hópur. Það er hópur af ungmennum sem eru í námi, eru ekki að glíma við fíkn eða slík vandamál heldur hafa veikt bakland. Þar getur verið um að ræða langveika foreldra eða systkini sem taka alla athygli frá foreldrum. Þar getur verið um að ræða fíknisjúka einstaklinga, þ.e. foreldrar eða systkini, andlega eða líkamlega veik. Ungmennin fá því ekki þann stuðning sem þau þurfa. Þau þurfa að geta talað við einhvern, sem er til í að hlusta og veita ráð, leiðbeina ef þörf er á frekar aðstoð og slíkt. 17. september n.k. munum við fagna afmæli Bergsins og höfum boðið ungmennum til viðburðar, gleðigöngu sem endar í tónlistarviðburði í Vatnsmýrinni. #Bunga17, #Bunga1709, #Bunga170922, #Bergið Höfundur er lögreglumaður og stjórnarmaður í Berginu.
Skoðun Tryggjum breytingar með nýju fæðingarorlofskerfi Samfylkingar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir skrifar