„Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur“ Siggeir F. Ævarsson skrifar 20. september 2022 23:04 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir var fegin því að vera komin aftur á körfuboltavöllinn. Vísir/Diego Elín Sóley Hrafnkelsdóttir átti skínandi leik fyrir Valskonur í kvöld, en þetta var hennar fyrsti leikur á Íslandi síðan 2018. Elín hefur síðustu fjögur ár ár spilað í háskólaboltanum vestanhafs með liði Tulsa. Þá meiddist hún einnig illa í janúar svo að þetta var fyrsti leikurinn hennar í langan tíma. Það var þó ekki að sjá í kvöld að hún væri ryðguð en hún skilaði 16 stigum og fjórum fráköstum og var næst stigahæst á vellinum í kvöld. Blaðamaður bauð Elínu hjartanlega velkomna heim, ekki amaleg byrjun þetta? „Já takk fyrir það. Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur, og skemmtilegur leikur!“ Það er sennilega alltaf skemmtilegt að vinna tæplega 40 stiga yfirburðasigur. Blaðamaður hafði þó orð á því að leikurinn hefði nú ekki verið mjög spennandi á að horfa fyrir hlutlausa áhorfendur, en Elín gaf lítið fyrir það. „Hvað meinarðu? Mér fannst hann skemmtilegur allan tímann! Gaman að spila körfubolta, og ég vona að áhorfendur hafi haft gaman af honum líka. Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti leikur tímabilsins þá fannst mér ágætis tempó í honum og ég er ánægð með það.“ Valskonur náðu vissulega að keyra upp góðan hraða í þessum leik og settu mörg stig á töfluna. Var þessi sigur einhvern tímann í hættu? „Við spilum bara okkar körfubolta. Ég er bara ánægð með að okkar leikur kom svona vel út í dag. Við eigum auðvitað eftir að vinna fullt í okkar hlutum líka. Þetta eru bara 5 á móti 5 að spila körfubolta, þetta er gaman.“ Þessi leikur var eins og áður sagði fyrsti leikur Elínar í dágóðan tíma. Hún hefur engu gleymt? „Bara lært meira, er það ekki? Þetta er bara ógeðslega skemmtilegt og þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu.“ Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Það var þó ekki að sjá í kvöld að hún væri ryðguð en hún skilaði 16 stigum og fjórum fráköstum og var næst stigahæst á vellinum í kvöld. Blaðamaður bauð Elínu hjartanlega velkomna heim, ekki amaleg byrjun þetta? „Já takk fyrir það. Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur, og skemmtilegur leikur!“ Það er sennilega alltaf skemmtilegt að vinna tæplega 40 stiga yfirburðasigur. Blaðamaður hafði þó orð á því að leikurinn hefði nú ekki verið mjög spennandi á að horfa fyrir hlutlausa áhorfendur, en Elín gaf lítið fyrir það. „Hvað meinarðu? Mér fannst hann skemmtilegur allan tímann! Gaman að spila körfubolta, og ég vona að áhorfendur hafi haft gaman af honum líka. Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti leikur tímabilsins þá fannst mér ágætis tempó í honum og ég er ánægð með það.“ Valskonur náðu vissulega að keyra upp góðan hraða í þessum leik og settu mörg stig á töfluna. Var þessi sigur einhvern tímann í hættu? „Við spilum bara okkar körfubolta. Ég er bara ánægð með að okkar leikur kom svona vel út í dag. Við eigum auðvitað eftir að vinna fullt í okkar hlutum líka. Þetta eru bara 5 á móti 5 að spila körfubolta, þetta er gaman.“ Þessi leikur var eins og áður sagði fyrsti leikur Elínar í dágóðan tíma. Hún hefur engu gleymt? „Bara lært meira, er það ekki? Þetta er bara ógeðslega skemmtilegt og þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu.“
Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39