Snoop Dogg sendi Steelers skýr skilaboð: „Rektu þennan fávita“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2022 11:31 Snoop Dogg er stuðningsmaður Pittsburgh Steelers. Mynd/Twitter Rapparinn Snoop Dogg skráði sig inn í NFL-umræðuna um helgina þar sem hann lét sóknarþjálfara Pittburgh Steelers heyra það á tandurhreinni ensku. „Pittsburgh Steelers þurfa nýjan fjárans sóknarþjálfara (e. offensive coordinator), þessi gæi er hörmung,“ sagði Snoop Dogg í myndskeiði sem hann birti á samfélagsmiðlum. „Coach Tomlin [Mike Tomlin, þjálfari Steelers], þetta er Snoop, rektu þennan fávita og fáðu inn almennilegan sóknarþjálfara,“ bætti Snoop við. Klippa: Lokasóknin: Skilaboð frá Snoop Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Henry Birgir Gunnarsson, sérfræðingar Lokasóknarinnar, vildu þó meina að sóknarþjálfaranum, Matt Canada, væri vorkunn þar sem hann væri að vinna með leikstjórnandanum Mitch Trubisky. „Það er Trubisky out,“ sagði Henry Birgir og Eiríkur tók undir: „Hann er að vinna með Trubisky, við hverju býst hann eiginlega?“ Þetta kómíska atvik og ummæli rapparans má sjá í spilaranum að ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira
„Pittsburgh Steelers þurfa nýjan fjárans sóknarþjálfara (e. offensive coordinator), þessi gæi er hörmung,“ sagði Snoop Dogg í myndskeiði sem hann birti á samfélagsmiðlum. „Coach Tomlin [Mike Tomlin, þjálfari Steelers], þetta er Snoop, rektu þennan fávita og fáðu inn almennilegan sóknarþjálfara,“ bætti Snoop við. Klippa: Lokasóknin: Skilaboð frá Snoop Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Henry Birgir Gunnarsson, sérfræðingar Lokasóknarinnar, vildu þó meina að sóknarþjálfaranum, Matt Canada, væri vorkunn þar sem hann væri að vinna með leikstjórnandanum Mitch Trubisky. „Það er Trubisky out,“ sagði Henry Birgir og Eiríkur tók undir: „Hann er að vinna með Trubisky, við hverju býst hann eiginlega?“ Þetta kómíska atvik og ummæli rapparans má sjá í spilaranum að ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira