Bjóða upp á dagpassa á Airwaves í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2022 13:31 Um 90 listamenn og hljómsveitir koma fram á Iceland Airwaves í ár. Iceland Airwaves Iceland Airwaves er handan við hornið og enn bætast við íslenskar stórstjörnur. Í dag var tilkynnt að Vök, Bríet, The Vintage Caravan, Systur, Júníus Meyvant, Emmsjé Gauta og Atla Örvarsson munu koma fram. Úkraínsku Eurovisionfararnir Go_A, finnski raf- og harmónikku músíkantinn Antti Paalanen og palenstínski Grammy verðlaunahafinn Arooj Aftab verða einnig á hátíðinni. Dagskrá Iceland Airwaves þetta árið er nú klár. Tónlistarhátíðin tilkynnti í dag síðasta hópinn af listamönnum og hljómsveitum sem finna má á dagskránni. Í dag var afhjúpað að Alina Amuri, Altre di B, Alysha Brilla, Anti Paalanen, Arooj Aftab, Atli Örvarsson, Bríet, COSBY, Dr. Gunni, Eliza Shaddad, Emmsjé Gauti, Go_A, Júníus Meyvant, Krummi, Metteson, Múr, SKRATTAR, Supersport!, SVALA, Systur, The Vintage Caravan, Unnsteinn og Vök koma fram á Iceland Airwaves 2022. Í ár verður boðið upp á dagpassa fyrir alla þá sem vilja fara á tónleika en ætla sér ekki að mæta öll kvöldin. „Langar þig að upplifa Airwaves en kemst ekki í þrjú kvöld? Eru próf framundan? Er erfitt að fá pössun fyrir krakkana? Engar áhyggjur, þú getur nú nælt þér í dagpassa og átt eitt tryllt kvöld á Airwaves, og haft það kósí hin kvöldin,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Listamennirnir sem koma fram á Airwaves eru nú tæplega 90 og má búast við algjörri tónlistarveislu þar sem Reykjavík lifnar við. Metronomy, Röyksopp (DJ Set), Arlo Parks, Amyl & the Sniffers, Altin Gun, Reykjavíkurdætur, Sóley og Laufey eru meðal þeirra sem fram koma. Iceland Airwaves fer fram 3. til 5. nóvember í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dagskráin skiptist niður á hátíðardagana. Fimmtudagur Amyl & The Sniffers, Júníus Meyvant, Daughters of Reykjavík, Nation of Language, JFDR, Laufey og fleiri Föstudagur Metronomy, HAM, Altin Gun, Emotional Oranges, Unusual Demont , Ultraflex, Janus Rasmussen, Chiild, Sóley og fleiri. Laugardagur Arlo Parks, Röyksopp (DJ Set), Go_A, VöK, THUMPER, The Vintage Caravan, Árný Margrét og fleiri. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32 Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist. 21. september 2022 14:31 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Röyksopp á Airwaves 2022 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. 18. ágúst 2022 10:01 „Stórstjarna í Indie heiminum“ væntanleg til landsins Tónlistarkonan Aldous Harding verður með tónleika í Hljómahöllinni þann 15. ágúst næstkomandi. Harding kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2017 og hefur á undanförnum árum hlotið jákvæð viðbrögð frá gagnrýnendum fyrir plötur sínar. 9. ágúst 2022 13:01 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Dagskrá Iceland Airwaves þetta árið er nú klár. Tónlistarhátíðin tilkynnti í dag síðasta hópinn af listamönnum og hljómsveitum sem finna má á dagskránni. Í dag var afhjúpað að Alina Amuri, Altre di B, Alysha Brilla, Anti Paalanen, Arooj Aftab, Atli Örvarsson, Bríet, COSBY, Dr. Gunni, Eliza Shaddad, Emmsjé Gauti, Go_A, Júníus Meyvant, Krummi, Metteson, Múr, SKRATTAR, Supersport!, SVALA, Systur, The Vintage Caravan, Unnsteinn og Vök koma fram á Iceland Airwaves 2022. Í ár verður boðið upp á dagpassa fyrir alla þá sem vilja fara á tónleika en ætla sér ekki að mæta öll kvöldin. „Langar þig að upplifa Airwaves en kemst ekki í þrjú kvöld? Eru próf framundan? Er erfitt að fá pössun fyrir krakkana? Engar áhyggjur, þú getur nú nælt þér í dagpassa og átt eitt tryllt kvöld á Airwaves, og haft það kósí hin kvöldin,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Listamennirnir sem koma fram á Airwaves eru nú tæplega 90 og má búast við algjörri tónlistarveislu þar sem Reykjavík lifnar við. Metronomy, Röyksopp (DJ Set), Arlo Parks, Amyl & the Sniffers, Altin Gun, Reykjavíkurdætur, Sóley og Laufey eru meðal þeirra sem fram koma. Iceland Airwaves fer fram 3. til 5. nóvember í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dagskráin skiptist niður á hátíðardagana. Fimmtudagur Amyl & The Sniffers, Júníus Meyvant, Daughters of Reykjavík, Nation of Language, JFDR, Laufey og fleiri Föstudagur Metronomy, HAM, Altin Gun, Emotional Oranges, Unusual Demont , Ultraflex, Janus Rasmussen, Chiild, Sóley og fleiri. Laugardagur Arlo Parks, Röyksopp (DJ Set), Go_A, VöK, THUMPER, The Vintage Caravan, Árný Margrét og fleiri.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32 Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist. 21. september 2022 14:31 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30 Röyksopp á Airwaves 2022 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. 18. ágúst 2022 10:01 „Stórstjarna í Indie heiminum“ væntanleg til landsins Tónlistarkonan Aldous Harding verður með tónleika í Hljómahöllinni þann 15. ágúst næstkomandi. Harding kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2017 og hefur á undanförnum árum hlotið jákvæð viðbrögð frá gagnrýnendum fyrir plötur sínar. 9. ágúst 2022 13:01 Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Frumsýning á nýju tónlistarmyndbandi Systra Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Systur við lagið Dusty Road. Þetta er fyrsti síngúll sem Systur senda frá sér eftir þátttöku þeirra í Eurovision í vor en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunarferlinu á bak við lagið og myndbandið. 23. september 2022 11:32
Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist. 21. september 2022 14:31
Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. 14. september 2022 13:30
Röyksopp á Airwaves 2022 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram með pomp og prakt 3. - 5. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt tónlistaratriði koma fram í ár en hátíðin tilkynnti rétt í þessu 23 atriði til viðbótar við dagskrána. 18. ágúst 2022 10:01
„Stórstjarna í Indie heiminum“ væntanleg til landsins Tónlistarkonan Aldous Harding verður með tónleika í Hljómahöllinni þann 15. ágúst næstkomandi. Harding kom fram á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2017 og hefur á undanförnum árum hlotið jákvæð viðbrögð frá gagnrýnendum fyrir plötur sínar. 9. ágúst 2022 13:01
Iceland Airwaves kynnir fleiri listamenn til leiks Iceland Airwaves tilkynni í dag um fleiri atriði sem munu koma fram á hátíðinni í nóvember. Íslenska deildin kemur þar sterk inn ásamt erlendu tónlistarfólki úr ólíkum áttum. 25. maí 2022 13:30