„Selfoss kom okkur á óvart til að byrja með“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2022 18:15 Ágúst var ánægður með níu marka sigur á Selfossi Vísir/Hulda Margrét Valur vann sannfærandi níu marka sigur á Selfossi 18-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. „Frammistaðan var góð á köflum. Selfyssingar komu okkur aðeins á óvart hvernig þær spiluðu gegn Theu [Imani Sturludóttir] sem gerði okkur erfitt fyrir til að byrja með. Vörnin og markvarslan var góð allan leikinn og heilt yfir er ég nokkuð sáttur með níu marka sigur og tvö stig á erfiðum útivelli,“ sagði Ágúst Jóhannsson í samtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir erfiða byrjun náði Valur að taka yfir leikinn og var með sex marka forskot í hálfleik en Ágústi fannst sigurinn aldrei í höfn fyrr en lítið var eftir af leiknum. „Ég var ekki rólegur fyrr en sjö mínútur voru eftir. Mér fannst þær baráttuglaðar það vantaði tvo góða leikmenn hjá þeim. Það var erfitt að hrista þær af okkur og stórt hrós á Selfoss. Það var gaman að spila á móti þeim þar sem það var mikið af áhorfendum og stemmningin var góð.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals um miðjan seinni hálfleik sem varð til þess að Selfoss skoraði ekki í tæplega ellefu mínútur. „Við náðum að skora auðveld mörk og slíta þær frá okkur. Varnarleikurinn var góður og við keyrðum í bakið á þeim.“ Roberta Ivanauskaité var allt í öllu í sóknarleik Selfoss í seinni hálfleik og skoraði níu af tíu mörkum liðsins. „Mér finnst hún vera ein af bestu leikmönnunum í þessari deild og það kom mér ekkert á óvart við hennar leik en okkur tókst að halda hinum í skefjum og þá mátti hún skora,“ sagði Ágúst að lokum. Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira
„Frammistaðan var góð á köflum. Selfyssingar komu okkur aðeins á óvart hvernig þær spiluðu gegn Theu [Imani Sturludóttir] sem gerði okkur erfitt fyrir til að byrja með. Vörnin og markvarslan var góð allan leikinn og heilt yfir er ég nokkuð sáttur með níu marka sigur og tvö stig á erfiðum útivelli,“ sagði Ágúst Jóhannsson í samtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir erfiða byrjun náði Valur að taka yfir leikinn og var með sex marka forskot í hálfleik en Ágústi fannst sigurinn aldrei í höfn fyrr en lítið var eftir af leiknum. „Ég var ekki rólegur fyrr en sjö mínútur voru eftir. Mér fannst þær baráttuglaðar það vantaði tvo góða leikmenn hjá þeim. Það var erfitt að hrista þær af okkur og stórt hrós á Selfoss. Það var gaman að spila á móti þeim þar sem það var mikið af áhorfendum og stemmningin var góð.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals um miðjan seinni hálfleik sem varð til þess að Selfoss skoraði ekki í tæplega ellefu mínútur. „Við náðum að skora auðveld mörk og slíta þær frá okkur. Varnarleikurinn var góður og við keyrðum í bakið á þeim.“ Roberta Ivanauskaité var allt í öllu í sóknarleik Selfoss í seinni hálfleik og skoraði níu af tíu mörkum liðsins. „Mér finnst hún vera ein af bestu leikmönnunum í þessari deild og það kom mér ekkert á óvart við hennar leik en okkur tókst að halda hinum í skefjum og þá mátti hún skora,“ sagði Ágúst að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Sjá meira