Með tvær stoðsendingaþrennur á tveimur vikum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2022 14:30 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fékk heiðursskiptingu undir lok leiks Aftureldingar og Vals. vísir/tjörvi Í tveimur af síðustu fjórum leikjum Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta hefur Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir verið með stoðsendingaþrennu. Þórdís lagði upp öll þrjú mörk Vals þegar liðið vann Aftureldingu, 1-3, á laugardaginn. Með sigri tryggðu Valskonur sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Þetta var í annað sinn á sextán dögum sem Þórdís leggur upp þrjú mörk í sama leiknum. Hún var einnig með stoðsendingaþrennu í 0-6 sigri KR á Val 9. september. Þórdís skoraði einnig eitt mark í þeim leik. Í leiknum gegn KR lagði Þórdís upp mörk fyrir Mist Edvardsdóttir og Ásdísi Karenu Halldórsdóttur auk þess sem leikmaður KR-inga skoraði sjálfsmark eftir fyrirgjöf hennar. Í leiknum gegn Aftureldingu lagði Þórdís upp tvö mörk fyrir Cyeru Hintzen og eitt fyrir Önnu Rakel Pétursdóttur. Stoðsendingaþrennur Þórdísar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stoðsendingaþrennur Þórdísar Hrannar Þórdís hefur alls lagt upp ellefu mörk í sumar, flest allra leikmanna í Bestu deildinni. Hún hefur einnig skorað sex mörk og því komið að sautján mörkum í heildina. Engin annar leikmaður í Bestu deildinni hefur komið að fleiri mörkum en Þórdís. Valur mætir Slavia Prag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. Valskonur eru 0-1 undir eftir fyrri leikinn. Í lokaumferð Bestu deildarinnar á laugardaginn tekur Valur á móti Selfossi. Eftir leikinn fá Valskonur Íslandsmeistarabikarinn afhentan. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þórdís lagði upp öll þrjú mörk Vals þegar liðið vann Aftureldingu, 1-3, á laugardaginn. Með sigri tryggðu Valskonur sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Þetta var í annað sinn á sextán dögum sem Þórdís leggur upp þrjú mörk í sama leiknum. Hún var einnig með stoðsendingaþrennu í 0-6 sigri KR á Val 9. september. Þórdís skoraði einnig eitt mark í þeim leik. Í leiknum gegn KR lagði Þórdís upp mörk fyrir Mist Edvardsdóttir og Ásdísi Karenu Halldórsdóttur auk þess sem leikmaður KR-inga skoraði sjálfsmark eftir fyrirgjöf hennar. Í leiknum gegn Aftureldingu lagði Þórdís upp tvö mörk fyrir Cyeru Hintzen og eitt fyrir Önnu Rakel Pétursdóttur. Stoðsendingaþrennur Þórdísar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stoðsendingaþrennur Þórdísar Hrannar Þórdís hefur alls lagt upp ellefu mörk í sumar, flest allra leikmanna í Bestu deildinni. Hún hefur einnig skorað sex mörk og því komið að sautján mörkum í heildina. Engin annar leikmaður í Bestu deildinni hefur komið að fleiri mörkum en Þórdís. Valur mætir Slavia Prag í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. Valskonur eru 0-1 undir eftir fyrri leikinn. Í lokaumferð Bestu deildarinnar á laugardaginn tekur Valur á móti Selfossi. Eftir leikinn fá Valskonur Íslandsmeistarabikarinn afhentan.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira