Skráðu sig í maraþon í tilvistarkreppu Elísabet Hanna skrifar 4. október 2022 09:31 Tilbúin í fjörið! Aðsend Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir og unnusti hennar Hannes Halldórsson fengu tilvistarkreppu í kjölfar þrjátíu ára aldursársins og skráðu sig í maraþon í London. Þetta var þeirra fyrsta maraþon og voru þau haltrandi um London að jafna sig eftir átökin þegar Vísir náði tali af þeim. „Í dag uppskárum við og kláruðum okkar fyrsta maraþon. Það eru ófáar helgar og kvöld búin að fara í hlaup og börnin orðin ansi vön því að annaðhvort okkar sé alltaf úti að hlaupa,“ sagði Málfríður í færslu á Facebook síðu sinni. Í samtali við Vísi segir hún þau ekki hafa verið mikla hlaupara fyrr en þessi ákvörðun var tekin. Þau sjá ekki eftir þessari ákvörðun.Aðsend Byrjuðu af fullum krafti í mars „Við byrjuðum að hlaupa fyrir tveimur árum og hlupum tíu kílómetra síðasta sumar en eiginlega ekkert síðan þá, fyrr en í mars þegar við skráðum okkur í þetta maraþon,“ segir Málfríður. Hún segir hausinn hafa verið erfiðastan í hlaupunum til þess að byrja með en undir lokin hafi verkirnir verið mættir út um allt og þá hafi skipt sköpum að hafa hugann á réttum stað. „Í dag löbbum við tvöfalt hægar en allir aðrir í kringum okkur,“ segir hún í glensi en þau eru að slaka á eftir hlaupin. Hún segir ákveðna tómleikatilfinningu fylgja því að klára markmiðið sem þau eru búin að vera að vinna að í hálft ár. Parið rúllaði upp sínu fyrsta maraþoni.Aðsend Fljót að gleyma Aðspurð hvort að fleiri maraþon séu í kortunum er svarið eflaust eitthvað sem margir geta tengt við: „Í lok hlaupsins í gær sagðist ég aldrei ætla að gera þetta aftur en maður er fljótur að gleyma. Við erum á hóteli með fólki sem var hérna úti í sömu erindagjörðum en mörg þeirra voru að hlaupa sitt sjötta maraþon. Þau fengu gull medalíu við þann áfanga og núna er það næsta markmiðið hjá okkur,“ segir Málfríður og hlær. Það var gott veður í hlaupunum.Aðsend Hlaup Heilsa Bretland Tímamót Tengdar fréttir Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01 Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00 „Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
„Í dag uppskárum við og kláruðum okkar fyrsta maraþon. Það eru ófáar helgar og kvöld búin að fara í hlaup og börnin orðin ansi vön því að annaðhvort okkar sé alltaf úti að hlaupa,“ sagði Málfríður í færslu á Facebook síðu sinni. Í samtali við Vísi segir hún þau ekki hafa verið mikla hlaupara fyrr en þessi ákvörðun var tekin. Þau sjá ekki eftir þessari ákvörðun.Aðsend Byrjuðu af fullum krafti í mars „Við byrjuðum að hlaupa fyrir tveimur árum og hlupum tíu kílómetra síðasta sumar en eiginlega ekkert síðan þá, fyrr en í mars þegar við skráðum okkur í þetta maraþon,“ segir Málfríður. Hún segir hausinn hafa verið erfiðastan í hlaupunum til þess að byrja með en undir lokin hafi verkirnir verið mættir út um allt og þá hafi skipt sköpum að hafa hugann á réttum stað. „Í dag löbbum við tvöfalt hægar en allir aðrir í kringum okkur,“ segir hún í glensi en þau eru að slaka á eftir hlaupin. Hún segir ákveðna tómleikatilfinningu fylgja því að klára markmiðið sem þau eru búin að vera að vinna að í hálft ár. Parið rúllaði upp sínu fyrsta maraþoni.Aðsend Fljót að gleyma Aðspurð hvort að fleiri maraþon séu í kortunum er svarið eflaust eitthvað sem margir geta tengt við: „Í lok hlaupsins í gær sagðist ég aldrei ætla að gera þetta aftur en maður er fljótur að gleyma. Við erum á hóteli með fólki sem var hérna úti í sömu erindagjörðum en mörg þeirra voru að hlaupa sitt sjötta maraþon. Þau fengu gull medalíu við þann áfanga og núna er það næsta markmiðið hjá okkur,“ segir Málfríður og hlær. Það var gott veður í hlaupunum.Aðsend
Hlaup Heilsa Bretland Tímamót Tengdar fréttir Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01 Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00 „Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan. 23. september 2022 08:01
Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. 20. ágúst 2022 15:00
„Þetta eru bara hetjur allir sem eru að klára hérna“ Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem haldið var í gær í fyrsta skipti síðan 2019. Arnar var tilfinningaríkur þegar hann kom í mark og segir það algjörlega frábært að fá þetta lykilhlaup hlaupamenningar á Íslandi aftur inn í dagatalið. 21. ágúst 2022 08:00