„Þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 3. október 2022 22:30 Snorri Steinn, þjálfari Vals, var sáttur með sína menn í leikslok Vísir: Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna er þeir tóku á móti Fram í 16. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik og unnu leikinn með sjö mörkum, 34-27. „Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og við áttum svo sem ekki von á öðru. Framarar bara góðir, hafa farið vel af stað og líta vel út. Við náðum að halda dampi og gefum sjaldan eftir. Mér leið þokkalega, mér fannst við hafa undirtökin í þessum leik og þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum fannst mér.“ Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 16-15 í hálfleik. Í seinni hálfleik keyrðu Valsmenn hraðann upp og skilaði það sigri. „Mér fannst þeir gera vel. Þeir keyrðu líka alveg á okkur og þeir eru með fullt af mörkum úr hröðum sóknum. Ég fagna því að liðin geri það á móti okkur. Við vorum að klikka svolítið á færum og þeir voru að skora fullt á okkur úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Ég veit ekki hvað það nákvæmlega er sem gerir það að verkum að við náum að mjatla þessu svona. Ég held að það sé líka að við náum að halda sama power út leikina og það dregur lítið af okkur.“ Liðin mætast aftur á föstudaginn næstkomandi. Snorri ætlar að laga það sem laga þarf fyrir þann leik og mæta svo stinnir til leiks. „Ég þarf líka að sjá framfarir hjá okkur. Það er stutt á milli leikja og við þurfum að rúlla þessu aðeins. Hver leikur hefur sitt líf en eins og alltaf förum við aðeins yfir þetta. Við reynum svo að toga í einhverja spotta, laga hitt og þetta og mætum svo stinnir á föstudaginn.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valur og Fram eigast við í Olís-deild karla í handbolta að Hlíðarenda klukkan 19:30. Valur hefur unnið alla leiki sína til þessa en Fram getur þó jafnað toppliðið að stigum með sigri. 3. október 2022 18:45