Dagskráin í dag: Blikar komast langleiðina að titlinum með sigri í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2022 06:00 Breiðablik er með pálmann í höndunum í Bestu-deildinni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Dagskrá sportrása Stöðvar 2 er gjörsamlega pökkuð af beinum útsendinum frá morgni til kvölds, en þar ber líklega hæst að nefna toppslag KA og Breiðabliks í Bestu-deild karla. Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira