Fagnaðarlæti Íslandsmeistara Breiðabliks: Myndir og myndbönd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2022 21:55 Damir Muminovic fékk knús frá Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara, þegar Íslandsmeistaratitillinn var kominn í hús. Vísir/Diego Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í fótbolta. Liðið átti ekki leik en Víkingar, sem eru í öðru sæti, heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ. Víkingar urðu að vinna þar sem þeir voru eina liðið sem átti tölfræðilegan möguleika á að ná toppliðinu. Það tókst ekki og því er Breiðablik Íslandsmeistari þó enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deildinni. Leikmenn, starfslið og stuðningsfólks Breiðabliks kom saman í Smáranum til að horfa á leik kvöldsins. Þar var ljósmyndari Vísis einnig til að mynda herlegheitin. Hér að neðan má sjá Blika fagna sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í karlaflokki síðan árið 2010. Klippa: Fagnaðarlæti Breiðabliks Fallega stundin þegar Íslandsmeistaratitilinn lenti á Kópavogsvelli pic.twitter.com/9SR7jjsT3r— Breiðablik FC (@BreidablikFC) October 10, 2022 Dagur Dan Þórhallsson fékk líka knús frá þjálfaranum.Vísir/Diego Mikil fagnaðarlæti brutust út að loknum 2-1 sigri Stjörnunnar.Vísir/Diego Damir Muminovic og Olivir Sigurjónsson fallast í faðma.Vísir/Diego Grænt þema þegar Viktor Örn Margeirsson, Gísli Eyjólfsson og Viktor Karl Einarsson féllust í faðma.Vísir/Diego Gaman saman.Vísir/Diego Halldór Árnason, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, fagnar.Vísir/Diego Menn trúðu vart sínum eigin augum.Vísir/Diego Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Diego Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2022 Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í fótbolta. Stjarnan og Víkingur, Íslandsmeistarar síðasta árs, áttust við í Garðabæ en gestirnir voru fyrir leik kvöldsins eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná toppliðinu. Það fór svo að Stjarnan vann 2-1 sigur sem þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari árið 2022. 10. október 2022 21:06 Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-1 | Stjörnumenn sendu titilinn í Kópavog Stjarnan vann 2-1 endurkomusigur á Víking þegar liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari þar sem ekkert lið getur náð þeim að stigum þó þrjár umferðir séu enn eftir af Bestu deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. október 2022 21:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Leikmenn, starfslið og stuðningsfólks Breiðabliks kom saman í Smáranum til að horfa á leik kvöldsins. Þar var ljósmyndari Vísis einnig til að mynda herlegheitin. Hér að neðan má sjá Blika fagna sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í karlaflokki síðan árið 2010. Klippa: Fagnaðarlæti Breiðabliks Fallega stundin þegar Íslandsmeistaratitilinn lenti á Kópavogsvelli pic.twitter.com/9SR7jjsT3r— Breiðablik FC (@BreidablikFC) October 10, 2022 Dagur Dan Þórhallsson fékk líka knús frá þjálfaranum.Vísir/Diego Mikil fagnaðarlæti brutust út að loknum 2-1 sigri Stjörnunnar.Vísir/Diego Damir Muminovic og Olivir Sigurjónsson fallast í faðma.Vísir/Diego Grænt þema þegar Viktor Örn Margeirsson, Gísli Eyjólfsson og Viktor Karl Einarsson féllust í faðma.Vísir/Diego Gaman saman.Vísir/Diego Halldór Árnason, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, fagnar.Vísir/Diego Menn trúðu vart sínum eigin augum.Vísir/Diego Fagnaðarlætin voru ósvikin.Vísir/Diego
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2022 Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í fótbolta. Stjarnan og Víkingur, Íslandsmeistarar síðasta árs, áttust við í Garðabæ en gestirnir voru fyrir leik kvöldsins eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná toppliðinu. Það fór svo að Stjarnan vann 2-1 sigur sem þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari árið 2022. 10. október 2022 21:06 Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-1 | Stjörnumenn sendu titilinn í Kópavog Stjarnan vann 2-1 endurkomusigur á Víking þegar liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari þar sem ekkert lið getur náð þeim að stigum þó þrjár umferðir séu enn eftir af Bestu deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. október 2022 21:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Breiðablik Íslandsmeistari karla í fótbolta árið 2022 Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í fótbolta. Stjarnan og Víkingur, Íslandsmeistarar síðasta árs, áttust við í Garðabæ en gestirnir voru fyrir leik kvöldsins eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná toppliðinu. Það fór svo að Stjarnan vann 2-1 sigur sem þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari árið 2022. 10. október 2022 21:06
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-1 | Stjörnumenn sendu titilinn í Kópavog Stjarnan vann 2-1 endurkomusigur á Víking þegar liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Breiðablik er Íslandsmeistari þar sem ekkert lið getur náð þeim að stigum þó þrjár umferðir séu enn eftir af Bestu deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. október 2022 21:15