„Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2022 15:01 Stjarnan hefur farið vel af stað í vetur. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan er til alls líkleg í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur samkvæmt sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Stjarnan vann níu marka sigur, 29-18, á KA/Þór í síðustu umferð og leit mjög vel út. Liðið er nú með þrjá sigra í jafnmörgum leikjum og er því jafnt Val á toppi deildarinnar með fullt hús. „Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn,“ segir Einar Jónsson um Stjörnuliðið í Seinni bylgjunni. „Ég er sammála því. Þær vinna Fram í fyrsta leik þegar Framliðið var auðvitað svolítið laskað og það vantaði inn sterka pósta og útlendingarnir ekki komnir. En spilamennskan þar sýndi manni samt úr hverju liðið er gert. Það verður alvöru prófraun fyrir þær á móti Val í þarnæstu umferð,“ segir Árni Stefán Guðjónsson. Klippa: Seinni bylgjan: Stjarnan Einar segir þá batamerki á varnarleik liðsins og það sé gott að sjá að einhver hugmyndafræði sé að baki honum. „Svo er eins og með varnarleikinn hjá þeim. Það er einhver hugmyndafræði að verki, þær vita hvað þær eiga að vera gera. Svo gera þær einhver mistök inni í því en það er allavega eitthvað frétta hjá þeim og þetta lítur mjög vel út. Þeim eru allir vegir færir að mínu mati,“ segir Einar. „Stjarnan er orðin ásamt Val bara liðið til að vinna (e. team to beat) ef maður má sletta,“ segir Árni. Fleira kemur fram í umræðunni um Stjörnuliðið sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira
Stjarnan vann níu marka sigur, 29-18, á KA/Þór í síðustu umferð og leit mjög vel út. Liðið er nú með þrjá sigra í jafnmörgum leikjum og er því jafnt Val á toppi deildarinnar með fullt hús. „Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn,“ segir Einar Jónsson um Stjörnuliðið í Seinni bylgjunni. „Ég er sammála því. Þær vinna Fram í fyrsta leik þegar Framliðið var auðvitað svolítið laskað og það vantaði inn sterka pósta og útlendingarnir ekki komnir. En spilamennskan þar sýndi manni samt úr hverju liðið er gert. Það verður alvöru prófraun fyrir þær á móti Val í þarnæstu umferð,“ segir Árni Stefán Guðjónsson. Klippa: Seinni bylgjan: Stjarnan Einar segir þá batamerki á varnarleik liðsins og það sé gott að sjá að einhver hugmyndafræði sé að baki honum. „Svo er eins og með varnarleikinn hjá þeim. Það er einhver hugmyndafræði að verki, þær vita hvað þær eiga að vera gera. Svo gera þær einhver mistök inni í því en það er allavega eitthvað frétta hjá þeim og þetta lítur mjög vel út. Þeim eru allir vegir færir að mínu mati,“ segir Einar. „Stjarnan er orðin ásamt Val bara liðið til að vinna (e. team to beat) ef maður má sletta,“ segir Árni. Fleira kemur fram í umræðunni um Stjörnuliðið sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sjá meira